Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 80

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 80
urskerlingum samtíðarinnar af báðum kynjum var vinátta þeirra lostætt umræðuefni Lassalle neitaði því jafnan, bæði fyrir rétti og við vini sína, að þau hefðu nokkurn tíma lifað ástalífi. Af bréfum þeirra verður ekkert ráðið um þetta, en hitt er það, að bréf- in, sem fóru á milli þeirra, eru einn hinn fegursti vottur, sem til er í þýzkum bókmenntum um íölskvalausa vináttu karls og konu. Það var nú ekki áitlun Lassalles að setjast í helgan stein og njóta lífeyris síns í borgaralegu hóglifi. Hann hafði fengið í vöggugjöf eirðarleysi athafnamannsins og hinir stóru draumar, er hann hafði dreymt á æsku- árunum, voru ekki gleymdir. Metnaðargirnin svall í brjósti hans, hugur hans þráði víðtæk og almenn við- fangsefni. Hann vildi verða pólitískur og vísindalegur rithöfundur, taka aftur upp þráðinn, sem hann hafði sleppt, er hann fór í krossferðina fyrir greifynjuna. Árið 1857 settist Lassalle að í Berlín. Um sama leyti urðu pólitísk umskipti í Prússlandi. Konungurinn, Frið- rik Vilhjálmur IV, var orðinn geðveikur og krónprins- inn, Vilhjálmur, tók að sér stjórnina. Hin andlausa og ófrjóa afturhaldsöld, sem rikt hafði i Prússlandi og öðrum þýzkum löndum, var nú komin að fótum fram. Það var vorþeyr í lofti, þjóðernistilfinning fólksins var vöknuð, hvaðanæfa heyrðist hrópað á pólitíska samein- ingu Pýzkalands í eitt ríki. Menn fundu það á sér, að bráðlega myndi draga til stórtíðinda 1 Pýzkalandi og Evrópu, en enginn hafði þó skjálftann af komandi við- burðum eins í taugum sér og Lassalle. Hann er á þess- um árum önnum kafinn 'við að ljúka heimspekirann- sóknum sínum og gefur út tvö rit um þau efni. En hann er þyrstur í pólitískar athafnir, og í bréfum til vina sinna kvartar hann sáran yfir því að þurfa að sinna fræðilegum störfum á tímum, sem krefjast verk- legra gjörða. Hann stendur einn uppi í Pýzka- landi með arf byltingarársins 1848, flokkslaus og einangraður. Pólitískar hugsanir sínar verð- «0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.