Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 29

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 29
19■ marz. Verkamannafélag Siglufjarðar semur við „Bergenska gufuskipafélagið" um að Akureyrarvörurnar í Novu verði ekki af- greiddar neinstaðar án leyfis Verkamannafé- lags Akureyrar og Verkam.fél. Siglufjarðar. 25. marz. Bæjarstjórn Akureyrar og Verka- mannafélag Akureyrar undirskrifa samning, þar sem kauptaxti Verkamannafélagsins er viðurkenndur og kauplækkunartilraun í tunnusmíðinni hrundið. Einnig að málshöfð- anir skuli niður falla. — Þar með er unninn fullur sigur í kaupdeilunni og klofnings- og kauplækkunartilrauninni hrundið. 1.—4. apríl. Þing Verkalýðssambands Norðurlands (V.S.N.) á Akureyri. Gefur út ávarp til verkalýðs, er birtist í „Verkamann- inum" 7. apríl. Þar er skorað á allan verka- lýð að sameinast gegn vaxandi hættu á fas- isma. Skýrt var þar og frá því að uppi hefðu verið hugmyndir um að senda „Ægir" norður hlaðinn hvítliðum, að fyrirætlanir hefðu ver- ið um að flytja þá Jón Rafnsson og Þórodd Guðmundsson nauðuga burt með „Dettifossi". (Slíkir nauðungarflutningar á verkalýðsfor- ingjum höfðu verið framdir 1932 á Axel Björnssyni í Keflavík og Hannibal Valdi- marssyni í Bolungavík. 4. apríl. Jón Rafnsson kallaður fyrir rétt hjá bæjarfógetanum á Akureyri kl. 10. Þeg- ar hann neitar að svara fyrir stéttadómstóli, er hann dæmdur í varðhald. Þing V.S.N. sendir bæjarfógeta mótmælabréf og krefst þess að Jón verði látinn laus. — Þóroddur Guðmundsson kallaður fyrir rétt kl. 4'/2. Neitar að svara, en sleppt. — Klukkan 6 safnast nokkur hundruð manns saman fyrir utan bæjarfógetaskrifstofurnar (í húsi KEA). Einar Olgeirsson heldur ræðu af vörubíls- palli. Mótmæli samþykkt. Jón Rafnsson lát- >nn laus. — Á fundi við Verklýðshúsið tala þeir Jón og Einar síðan til mannfjöldans. Þannig lauk þessari viðureign með alger- Verkfalli lýst yfir. Fylkingar mótast — og siga saman. 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.