Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 72

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 72
INNLEND n r VÍÐSJÁ □u : YFIRLIT FRÁ 15. FEBRÚAR 15. febrúar: Lagt fram á alþingi frumvarp til laga um heildsölu lyfja, stjórnarfrumvarp. Undirbúið af nefnd sem Magnús Kjartans- son heilbrigðisráðherra skipaði. Um svipað leyti kemur fram frumvarp um lyfjafram- leiðslu ríkisins. Ekki tókst að afgreiða þessi frumvörp á þinginu. 21. febrúar: Lagt fram á alþingi laga- frumvarp um að ríkið fái allan rétt til um- ráða og nýtingar háhitasvæða. Þetta frum- varp varð að lögum á þinginu. 26. febrúar: Samþykkt á alþingi að heim- ila ríkisstjórninni að fullgilda viðskiptasamn- ing við EBE. Samningur þessi kveður á um gagnkvæmar tollalækkanir, en yfirstjórn EBE áskilur sér þó fyrirvara um lækkanir tolla af sjávarafurðum unz „viðunandi” lausn fæst á landhelgismálinu. 8. marz: Morgunblaðið leggur til að Is- lendingar biðji Breta um að þeir láni einn dráttarbátanna, sem gæta veiðiþjófanna, til að hjálpa til í Eyjum. Þjóðviljinn nefnir Morgunblaðið af þessu tilefni „þriðja drátt- arbát brezkra hugsmuna í íslenzkri land- helgi". 9. marz: Samkomulag næst milli háseta og „togaraeigenda". Kjarni samkomulagsins er að hásetalaun hækka um 27%. Verkfall há- seta hefur nú, 9- 3-, staðið í 45 dag. En togaraflotinn var stöðvaður áfram því nú voru yfirmenn í verkfalli. 12. marz: Kosningar fara fram í Starfs- stúlknafélaginu Sókn og eru það einu kosn- ingarnar um stjórnir sem fram fara í verka- lýðsfélögum á þessu ári. A-listi hlaut 336 atkvæði og var Guðmunda Helgadóttir kjör- in formaður, en Margrét Auðunsdóttir gaf ekki kost á sér á nýján leik. B-listinn hlaut 197 atkvæði. 14. marz: Hannibal Valdimarsson, félags- málaráðherra, greinir frá því í matarboði ungra kaupsýslumanna (!!!) að hann sé hlynntur því að Islendingar sendi málflytj- ana til Haag-dóstólsins. Morgunblaðið er náttúrlega fyrst til þess að birta fréttina og næstu vikur er hart deilt um málið. Þjóð- viljinn og Tíminn hafa eindregna afstöðu í málinu, þingflokkur Alþýðubandalags og Framsóknar sömuleiðis, Bjarni Guðnason úr þingflokki frjálslyndra og Magnús Torfi Olafsson, menntamálaráðherra eru sama sinnis. Engin tillaga kom fram á þinginu um málið áður en því var frestað nema tillaga Bjarna Guðnasonar um að senda ekki mann til Haag. Sú tillaga komst ekki til umræðu. Hannibal flytur tillögu á flokksstjórnarfundi frjálslyndra í maí um að senda mann til Haag, en hún nær ekki fram að ganga. A sama fundi tilkynnir Hannibal að hann vilji losna við ráðherradóm. 19- marz: Framkvæmdastjórn Alþýðu- bandalagsins gerir ályktun um að fráleitt sé að senda mann til Haag (Þjóðv. 20. marz) og næstu vikur á eftir birtast æ fleiri mót- 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.