Morgunblaðið - 07.05.2006, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.05.2006, Qupperneq 29
beitt í heiminum og enginn þeirra er einhlítur. Ég held að engin ástæða sé til annars en að við Íslendingar stöndum okkur vel. En að mínum dómi fer árangurinn eftir því hlut- verki sem háskólar setja sér. Háskól- inn í Reykjavík hefur sett sér metn- aðarfull markmið á þremur sviðum, að veita framúrskarandi kennslu, stunda öflugar rannsóknir og mynda sterk tengsl við atvinnulífið og þá á tilteknum fræðasviðum. Sumir há- skólar leggja mesta áherslu á rann- sóknir eða kennslu og allt annað er aukaatriði. Við byggjum til jafns á þessum þremur stöplum, ætlum okk- ur að verða best á þeim sviðum, og ná þannig að uppfylla hlutverk skólans, sem er að efla samkeppnishæfni ís- lensks atvinnulífs.“ Guðfinna segir að allir útskrifaðir nemendur skólans eigi að geta stofn- að fyrirtæki og skapað störf. „Við höfum nú þegar gert könnun meðal útskrifaðra nemenda og kom í ljós að 17% af útskrifuðum viðskiptafræð- ingum höfðu stofnað fyrirtæki og skapað störf. En ég held að við þurf- um að hafa mælingar yfir fimm ára tímabil til þess að geta fengið rétt- mætar og marktækar niðurstöður.“ Minni menntun frumkvöðla Að sögn Guðfinnu bindur hún miklar vonir við Nýsköpunarmið- stöðina og að þar verði öflug tenging milli fræðimanna og atvinnulífsins. „Á hverju ári stendur HR fyrir rann- sókn á frumkvöðlastarfsemi á Íslandi í gegnum GEM-könnunina, en það er alþjóðleg könnun sem hefur verið gerð í um 40 þjóðlöndum. Dr. Rögn- valdur Sæmundsson, sem stýrir rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpun- ar- og frumkvöðlafræðum, hefur greint mér frá því að frumkvöðla- starf sé stundað í mun meira mæli á Íslandi en hjá öðrum Norðurlanda- þjóðum eða Evrópuþjóðum. Um 11% Íslendinga eru jafnan að búa til fyr- irtæki og skapa störf en á Norður- löndum er það ekki nema helmingur eða þriðjungur þeirrar tölu. Og Evr- ópuþjóðir eru mjög lágar í þessari mælingu. En það sem er öðruvísi við Ísland en þær þjóðir sem standa fremst er að hér á landi er frumkvöðlastarfið ekki eins mikið byggt upp á háskóla- menntuðu fólki. Þekkingarstigið er mun hærra meðal frumkvöðla er- lendis. Þetta er m.a. okkar veikleiki. Þetta er á meðal þess sem fram kem- ur þegar GEM-rannsóknin verður kynnt formlega í næstu viku hér í HR. Og við höfum þá sannfæringu að við verðum að byggja upp okkar samfélag og atvinnulíf með hugviti, þekkingu og sköpun, þannig að til verði hálaunastörf í þekkingariðnaði. Íslendingar eru fámenn þjóð og langt er í erlenda markaði; hvað er því betra en að byggja á þekkingu og hugviti? Ég er þess fullviss að til- koma Nýsköpunarmiðstöðvar ýtir m.a. undir þá þróun.“ Á annarri hæð Morgunblaðshússins verður vinnuaðstaða kennara og rann- sóknarstofnana. pebl@mbl.is Búið er að koma upp vinnuaðstöðu fyrir nemendur í gamla prentsmiðjuhúsinu. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 29 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn 13:00 Ávarp – Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands 13:20 Samgöngustefna Reykjavíkur – Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi 13:40 The multiple dimensions of promoting human-powered mobility - Health, safety and a healthy environment – Dr. Carlos Dora, Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin (WHO) 14:20 Vistvænar og heilnæmar samgöngur – Hjalti J. Guðmundsson, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar 14:40 Fyrirtækjaleikurinn Hjólað í vinnuna – Jóna Hildur Bjarnadóttir, sviðsstjóri ÍSÍ 14:55 Kaffihlé 15:15 Ferðavenjur í Reykjavík – Verkfræðistofan Hönnun 15:35 Utangarðs(hjólreiða)maður – Gunnar Hersveinn, upplýsingafulltrúi Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar 15:50 The potential role of cycling in Iceland? An introduction to cycling in Europe and European cycle policies. Cycling opportuni- ties in Iceland on the short and long term. – Thomas Krag, efnaverkfræðingur MSc 16.30 Er einkabíllinn búinn að sigra? – Pallborðsumræður – Fulltrúar þingflokka svara spurningunni. Dagskrá Ráðstefna um heilbrigðar samgöngur Fimmtudaginn 11. maí, kl. 13 -17 á Grand Hótel Reykjavík Ráðstefnustjóri: Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri Í tilefni af fyrirtækjaleiknum Hjólað í vinnuna Skráning: Hjá Lýðheilsustöð, skraning@lydheilsustod.is. Ráðstefnan er öllum opin án endurgjalds. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Síðustu sætin í maí og júní frá kr. 19.990 Heimsferðir bjóða síðustu sætin í sólina í maí og byrjun júní á ótrúlegu verði. Nú er sumarið komið á áfangastöðum okkar og frábært að njóta þess á einum besta tíma ársins í sólinni. Fuerteventura Frá kr. 38.858 Netverð á mann m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í 6 nætur 21. júní, Oasis Royal. 23. maí Uppselt 30. maí Uppselt 6. júní Uppselt 7. júní Örfá sæti 13. júní Uppselt 20. júní Uppselt 21. júní Nokkur sæti Flugsæti báðar leiðir, m.v. 2 fyrir 1 tilboð 18. maí Ath. einnig stökktu tilboð 18. og 25. maí frá 29.995 18. maí Nokkur sæti 25. maí Nokkur sæti 1. júní Nokkur sæti Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð í viku 25. maí. 25. maí Nokkur sæti 1. júní Nokkur sæti 8. júní 14 sæti Netverð á mann m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð í viku, 18. maí. 18. maí Nokkur sæti 25. maí 16 sæti 1. júní Örfá sæti 8. júní 13 sæti Netverð á mann m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í viku. Stökktu tilboð 17. og 24. maí 17. maí Nokkur sæti 24. maí Nokkur sæti 31. maí Örfá sæti 7. júní Örfá sæti Netverð á mann m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í viku. Stökktu tilboð 17. maí. 17. maí 14 sæti 24. maí 7 sæti 31. maí 9 sæti 7. júní 15 sæti Benidorm Frá kr. 19.990 Króatía Frá kr. 39.990 Rimini Frá kr. 29.995 Costa del Sol Frá kr. 29.990 Mallorca Frá kr. 32.995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.