Morgunblaðið - 07.05.2006, Síða 46

Morgunblaðið - 07.05.2006, Síða 46
46 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - HÁTEIGSVEGUR 4 - 2. HÆÐ 4ra herbergja 95 fm glæsileg og mikið endurnýjuð hæð sem skipt- ist í hol, tvö svefnherbergi, tvær stofur með arni, eldhús og bað- herbergi. Í kjallara fylgir sér- geymsla auk sameiginlegs þvottahúss, kyndiklefa o.fl. Hæð- in hefur öll verið endurnýjuð, s.s. skápar, eldhús, gólfefni, hurðir, þak o.fl. GLÆSILEG EIGN. Verð 28,0 m. 5737 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 15-17. 69.800.000. Ein af glæsilegri efri sérhæðum í Reykjavík er komin í sölu. Efri sérhæð og ris 264,2 fm (þ.a. 30,3 fm bílskúr), 7 herbergi og 4 stofur eru í eign- inni. Eignin hefur verið algjörlega endurnýjuð að innan og húsið var steinað að utan fyrir 2 árum með ljósum steinsalla. Glæsilegar innréttingar í eldhúsi og með coriean borðplötum, vönduð tæki fylgja. Ljós eru öll með fjarstýr- ingu. Afar vönduð gólfefni á eigninni, gegnheil eik og ullarteppi. 2 baðherbergi, á hæðinni og í risi. Þetta er einstök eign. Háteigsvegur 30 - 105 Rvk. Erum með í einkasölu fallegt ein- býlishús með aukaíbúð á jarð- hæð, innarlega í botnlanga, á þessum vinsæla stað. Afar vel viðhaldið hús. Nánari uppl. á skrifstofu FM í síma 550 3000 og fmeignir.is BLEIKJUKVÍSL LÓÐ VIÐ ELLIÐAVATN Einstakt tækifæri Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, sími 550 3000, hefur verið falið að selja byggingarétt á einstaklega vel staðsettri einbýlishúsalóð niður við Elliðavatnið. Frábært útsýni. Lóðin er rétt rúmir 1.000 m² að stærð. Byggja má allt að 350 m² einbýlishús á lóðinni. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM í síma 550 3000. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030 johann@eignaborg.is  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Til leigu eða sölu glæsilegt atvinnu- húsnæði á horni Vatnagarða og Sæbrautar Til leigu eða sölu glæsi- legt um 834 fm. atvinnu- húsnæði. Á efri hæð sem er sérlega smekk- lega innréttuð er mót- taka og 6 skrifstofuher- bergi, kaffistofa, tvær snyrtingar, geymsla, tölvuherbergi og mót- taka. Nýlegur dúkur er á gólfum. Á jarðhæð er vörugeymsla um 624 fm. með tveimur innkeyrsluhurðum, frysti- og kæli- klefa, mikil lofthæð er í salnum. Á útisvæðinu eru rafmagnstenglar fyrir frysti- og kæligáma. Við húsið má byggja allt að 900 fm byggingu, og má hún vera á einni eða tveimur hæðum(samtals 900 fm). Öll lóðin er malbikuð og heildarstærð lóðar er 2,452 fm. Eign í sér flokki. Allar nánari upplýsingar veitir Eignaborg sími 546-1500. Erum með til leigu tvær vandaðar skrifstofuhæðir í þessu glæsilega og vel staðsetta skrifstofuhúsi á þessum fallega stað miðsvæðis í Reykjavík. Hvor hæð um sig er um 350 fm. að stærð og geta þær leigst saman eða í sitthvoru lagi. Lyfta er í húsinu og kerfis- veggir eru á skrifstofuhæðunum þannig að auðvelt er að breyta innra skipulagi þeirra. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Köllunarklettsvegur Skrifstofuhúsnæði til leigu Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. Nýkomin í einkasölu glæsileg 3ja herb.93 fm neðri sérhæð í nýlegu 4- býli, sérinngangur, vandaðar innréttingar, parket og náttúrusteinn á gólfum, sérþvottaher- bergi, allt sér, frábær staðsetning, stutt í sundlaug, o.fl. Verð 24,9 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Reynihvammur - Hf. Laus strax HEILINN er stjórnstöð lík- amans og stýrir m.a. hugsun, hegðun og tilfinningum. Þegar þessi starfsemi truflast af ein- hverjum völdum þá getur viðkom- andi setið uppi með varanlegan heilaskaða. Þær þjóðir sem við miðum okkur gjarnan við, s.s. Norðurlöndin, Bretland og Banda- ríkin, hafa á undanförnum 20 ár- um gert átak í að greina og sinna fólki með heilaskaða. Þeir hafa nefnt þetta hinn þögla faraldur (silent epidemic) vegna þess að hér er um að ræða dulda fötlun þar sem einkennin eru oftast ekki sýnileg utan á fólki. Í þessum löndum er unnið markvisst að því að upplýsa um einkenni heilaskaða og auka sérhæfð meðferð- arúrræði. Hver eru einkenni? Einkenni eru mjög mismunandi á milli einstaklinga og fer eftir orsökum skað- ans, staðsetningu og hversu víðtækur hann er. Algengustu ein- kennin eru þau sem áhrif hafa á geðslag viðkomandi, persónuleika og hugræna getu. Dæmi um ein- kenni eru skert einbeiting, minni, mál og úthald. Truflun á tilfinn- ingum, hegðun og samskiptum eru einnig algeng einkenni. Breyting á persónuleika, skert innsæi, fram- taks- og driftleysi eru oft þau ein- kenni sem hafa hvað mestu áhrif á almennt líf viðkomandi. Önnur möguleg einkenni í kjölfar heila- skaða geta verið höfuðverkur, svimi og einnig líkamleg eins og kraftskerðing, truflun á skyni og samhæfingu vöðva. Hvað orsakar? Algengasta ástæða fyrir áverka- tengdum heilaskaða hjá börnum og öldruðum eru föll en hjá öðrum eru það umferðarslys og svo of- beldi. Heilaskaði er ekki bundinn við höfuðkúpubrot heldur getur mikið eða snöggt högg á höfuð valdið blæðingum eða öðrum áverkum á heila og varanlegum heilaskaða. Sjúkdómar geta einnig valdið heilaskaða eins og heila- blóðfall, heilabólga eða súrefn- isskortur t.d. við hjartastopp eða drukknun. Hver er meðferðin? Bráðameðferð vegna skerðingar á heila er veitt á sjúkrahúsi þar sem kappkostað er að lágmarka mögulegan skaða. Hátækni rann- sóknartæki eins og myndgreining eru notuð til að athuga möguleika á skemmd í heilavef en hafa ber í huga að þau geta einnig komið eðlilega út hjá einstaklingum með heilaskaða. Þegar líkamlegt ástand er orðið stöðugt getur fólk setið uppi með einkenni sem lýst er hér að framan. Heilaskaði get- ur gjörbreytt lífi einstaklingsins og truflað verulega fjölskyldulíf og gert að engu ýmis framtíðaráform þeirra. Þá er sérhæfð endurhæf- ing eina meðferðin sem gagnast. Sú meðferð felst í að skilgreina veikleika og styrkleika viðkom- andi. Fræða einstakling, aðstand- endur og nánasta umhverfi um einkenni heilaskaða. Síðan þarf að setja markmið þar sem stefnt er að því að viðkomandi sjái um sig sjálfur, sé í virkni við hæfi og hjá ungu fólki er yfirleitt stefnt að námi eða atvinnuþátttöku. Allt þetta til að þátttaka einstaklings í lífinu í heild, þar með talið fjöl- skyldutengsl, félagslíf eða atvinna séu sem eðlilegust þrátt fyrir þá fötlun sem heilaskaðinn veldur. Fyrirbyggjandi atriði Eina virka aðferðin til að koma í veg fyrir heilaskaða af völdum áverka er að fyrirbyggja áverk- ann. Hér á landi stuðlar gott heil- brigðiskerfi markvisst að því að Heilaskaði – hinn þögli faraldur! Ólöf H. Bjarnadóttir og Smári Pálsson fjalla um heilaskaða Smári Pálsson Ólöf H. Bjarnadóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.