Morgunblaðið - 07.05.2006, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 59
MINNINGAR
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður og afa,
ÁRNA G. STEFÁNSSONAR,
Brautarlandi 15,
Reykjavík.
Aðalbjörg Árnadóttir,
Gerður Aagot Árnadóttir, Alfons S. Kristinsson,
Elín Huld Árnadóttir,
Kristín Sif Árnadóttir, Páll Sveinsson,
Stefán Baldur Árnason, Ásdís G. Sigmundsdóttir
og barnabörn.
Við ásamt Kalla mættum til að skoða
jólin hjá Möggu og Árna. Fá heitt
súkkulaði og jólakökur. Sitja inni í
herbergi hjá Árna og hlusta á siglinga-
sögur um framandi höf og slóðir.
Skoða og dást að jólaskrautinu og
hannyrðum og bara finna hvernig ró
og friður, sem var ríkjandi hjá heim-
ilisfólkinu, færðist yfir okkur. Síðan
voru það heimsóknirnar í Hátúnið eft-
ir að Árni féll frá og svo á Hrafnistu í
Hafnarfirði. Alls staðar mætti okkur
sama yndislega viðmótið, hlýjan og ró-
semin. Og alltaf hin ekta jólastemmn-
ing sem svo oft getur verið erfitt að
finna í erlinum og áreitinu. Á Hrafn-
istu skoðuðum við matseðil hátíðar-
innar, ræddum gamlar minningar og
héldumst í hendur. Alltaf var hún jafn-
þakklát fyrir allt. Allir voru svo góðir
við hana, fjölskylda hennar og starfs-
fólkið á Hrafnistu. Síðustu jól var
Magga þreytt og heimsóknin í styttra
lagi. En Magga á alltaf eftir að eiga
sér stað í hjarta okkar. Blessuð sé
minning hennar.
Guðlaug og Arna Huld.
Þökkum auðsýnda samúð og virðingu vegna
andláts frænda okkar og vinar
GUÐLAUGS GUÐMUNDSSONAR,
Hringbraut 50,
áður Baldursgötu 17,
sem lést 22. apríl.
Erla Strand, Einar Strand,
Ása Sólveig Þorsteinsdóttir,
Soffía H. Bjarnleifsdóttir, Snorri S. Konráðsson,
Bjarnleifur Á. Bjarnleifsson, Lilja Gunnarsdóttir,
Ólafía Kr. Bjarnleifsdóttir, Magnús L. Sigurðsson
og fjölskyldur.
Morgunblaðið birtir minningar-
greinar alla útgáfudagana.
Skil
Minningargreinar skal senda
í gegnum vefsíðu Morgunblaðs-
ins: mbl.is (smellt á reitinn
Morgunblaðið í fliparöndinni –
þá birtist valkosturinn „Senda
inn minningar/afmæli“ ásamt
frekari upplýsingum).
Skilafrestur
Ef birta á minningargrein á
útfarardegi verður hún að ber-
ast fyrir hádegi tveimur virkum
dögum fyrr (á föstudegi ef út-
för er á mánudegi eða þriðju-
degi). Ef útför hefur farið fram
eða grein berst ekki innan hins
tiltekna skilafrests er ekki unnt
að lofa ákveðnum birtingar-
degi. Þar sem pláss er takmark-
að getur birting dregist, enda
þótt grein berist áður en skila-
frestur rennur út.
Lengd
Minningargreinar séu ekki
lengri en 2.000 slög (stafir
með bilum - mælt í Tools/Word
Count). Ekki er unnt að senda
lengri grein. Hægt er að senda
örstutta kveðju, HINSTU
KVEÐJU, 5-15 línur, og votta
þeim sem kvaddur er virðingu
sína án þess að það sé gert
með langri grein. Ekki er unnt
að tengja viðhengi við síðuna.
Formáli
Minningargreinum fylgir for-
máli, sem nánustu aðstand-
endur senda inn. Þar koma
fram upplýsingar um hvar og
hvenær sá, sem fjallað er um,
fæddist, hvar og hvenær hann
lést, um foreldra hans, systkini,
maka og börn og loks hvaðan
útförin fer fram og klukkan
hvað athöfnin hefst. Ætlast er
til að þetta komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletr-
aður, en ekki í minningargrein-
unum.
Undirskrift
Minningargreinahöfundar
eru beðnir að hafa skírnarnöfn
sín en ekki stuttnefni undir
greinunum.
Myndir
Ef mynd hefur birst í tilkynn-
ingu er hún sjálfkrafa notuð
með minningargrein nema beð-
ið sé um annað. Ef nota á nýja
mynd er ráðlegt að senda hana
á myndamóttöku: pix@mbl.is
og láta umsjónarmenn minn-
ingargreina vita.
Minningar-
greinar
Vönduð og persónuleg þjónusta
Inger Steinsson,
útfararstjóri,
s. 691 0919
Sími 551 7080
Bárugötu 4, 101 Reykjavík.
Ólafur Örn
útfararstjóri,
s. 896 6544
Inger Rós
útfararþj.,
s. 691 0919
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við fráfall okkar ástkæru móður,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR BRUNNAN,
Höfn, Hornafirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks HSSA fyrir einstaka
umönnun og kærleika sem henni var sýndur alla
tíð. Guð blessi ykkur.
Fyrir hönd aðstandenda,
Birgir Ársælsson.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför
elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður,
afa og langafa,
ÞORSTEINS THORSTEINSSONAR
verkfræðings,
Drápuhlíð 30.
Guðbjörg Elín Þórarinsdóttir,
Dóra Thorsteinsson, Sigurður Ólafsson,
Geir Thorsteinsson,
Sigurður Jóhann Thorsteinsson,
Helga Sigríður Thorsteinsson, Jón Helgi Jónsson,
Pjetur Stefánsson, María Árnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug,
samúð og ómetanlegan stuðning við andlát og
útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og sonar,
AÐALGEIRS OLGEIRSSONAR
(frá Húsavík),
Háholti 1,
Hafnarfirði.
Guð blessi ykkur öll.
F.h. barna, tengdabarna og móður,
Sigríður Sveinbjörnsdóttir.
Hjartans þakkir færum við öllu þeim sem sýnt
hafa okkur samúð og hlýhug vegna andláts og
útfarar eiginmanns míns, föður okkar og tengda-
föður,
ADOLFS SMITH.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Skjóls sem
hugsaði um hann seinustu árin.
Guðbjörg Smith,
Katla Smith Henje, Jan Henje,
Hekla Smith, Björn Sigurðsson,
Hrefna Smith,
Birna Smith, Guðmundur Lárusson.
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur vináttu,
samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
PÁLMA PÁLMASONAR,
Þórunnarstræti 112,
Akureyri.
Alúðar þakkir til starfsfólks dvalarheimilisins
Hlíðar fyrir frábæra umönnun og vináttu.
Halla Pálmadóttir, Sigurður G. Símonarson,
Soffía Pálmadóttir, Valdimar Sigurgeirsson,
Tryggvi Pálmason,
Guðrún Pálmadóttir,
Kjartan Pálmason, Halla Thoroddsen,
afabörn og langafabörn.
Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi,
DAGUR HANNESSON
járnsmiður,
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju mánu-
daginn 8. maí kl. 15.00.
Sigurður Dagsson, Ragnheiður Lárusdóttir,
Bjarki Sigurðsson,
Dagur Sigurðsson, Ingibjörg Pálmadóttir,
Lárus Sigurðsson, Heba Brandsdóttir
og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og
hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður
okkar, tengdamóður og ömmu,
JÓHÖNNU GUÐBJARGAR
JÓHANNSDÓTTUR.
Jórunn Lilja Andrésdóttir,
Magnús Ingi Sigmundsson, Jocelyn Barro Jarocan,
Eva María Magnúsdóttir,
Jóhanna Agnes Magnúsdóttir,
Snædís Margrét Magnúsdóttir,
Sigmundur Tómas Magnússon.
EIRÍKUR FRÍMANN SÆMUNDSSON
fyrrverandi heildsali,
er látinn.
Hann verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju þriðju-
daginn 9. maí kl. 13.00.
Kári Eiríksson,
Karólína Eiríksdóttir,
Hafsteinn Már Eiríksson.