Morgunblaðið - 07.05.2006, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 07.05.2006, Qupperneq 67
kvöld kl. 20. Hátúni 12. 105 Reykjavík. Hala- leikhópurinn er blandaður leikhópur sem starfar undir kjörorðunum „Leiklist fyrir alla“. Uppl. á: www.halaleikhopurinn.is og í síma 552 9188. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Leiðsögn um sýninguna H.C. Andersen – Líf- heimur. Sunnudagsleiðsögn í boði Lista- safns Reykjavíkur – Kjarvalsstaða frá kl. 15– 16. Möguleikhúsið | Hugleikur sýnir Systur kl. 20: Nýtt íslenskt leikrit eftir Þórunni Guð- mundsdóttur. Ath! Systur borga aðeins fyrir eina á sýninguna. Norræna húsið | Samíski leikhópurinn Bea- ivvás sýnir ævintýrið Skuolfi sem er byggt á samnefndri joikóperu. Eistök upplifun í sam- ísku leikhústjaldi, með lifandi ljósi, joik, upp- lestri og söng inni í sal Norræna hússins. Aðgangseyrir kr. 2000, stúdentar og eldri borgarar kr. 1000. Skemmtanir Hlégarður | Vorfagnaður SÁÁ verður hald- inn í Hlégarði í Mosfellsbæ 12. maí. Fjöl- breytt skemmtiatriði, Geirmundur Valtýs- son leikur fyrir dansi. Miðasala á skrifstofu SÁÁ í Síðumúla 3–5, verð miða með mat er kr. 2.900. Mannfagnaður Skaftfellingabúð | Eldri félögum í Skaftfell- ingafélaginu og gestum þeirra er boðið kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Söngfélag Skaftfellinga flytur nokkur lög. Þorsteinn Helgason sagnfr. les úr dagbókum Þorláks Vigfússonar frá Múlakoti á Síðu og að lokum verður stiginn dans undir harmonikkuspili. Slysavarnadeildin Hraunprýdi | Hafnfirð- ingar og nágrannar. Hin árlega kaffisala S.V.D.K. Hraunprýði verður fimmtudaginn 11. maí kl. 15–20, í Safnaðarheimili Hafnarfjarð- arkirkju. Pantanasími er: 692 3129. Netfang: stinag@internet.is Fyrirlestrar og fundir Líknarsamtökin höndin – sjálfstyrkt- arhópur | Síðasti fundur vetrarins í kjallara Áskirkju 9. maí kl. 20.30. Hugleiðingu flytur Sigursteinn Másson formaður Ör- yrkjabandalags Íslands. Gestir fundarins verða fulltrúar framboðanna sem bjóða fram lista í borgarstjórnarkosningunum í vor. Kaffiveitingar. Lýðheilsustöð | Ráðstefnan um heilbrigðar samgöngur er haldin á Grand Hóteli Reykja- vík, 11. maí kl. 13–17, og er öllum opin. Nánari upplýsingar: www.lydheilsustod.is Að ráð- stefnunni standa Lýðheilsustöð, Umhverf- issvið Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusam- band Íslands og Landssamtök hjólreiðamanna. Heilsuhringurinn | Aðalfundur Heilsu- hringsins verður haldinn 9. maí kl. 20, í Nor- ræna húsinu. Að fundi loknum, kl. 8.30 flyt- ur Sigmundur Guðbjarnason, próf. emeritus, erindið: Hvernig virka náttúruefni úr lækn- ingajurtum? Aðgangur er ókeypis. Allir vel- komnir. Salurinn, Kópavogi | Maðurinn í náttúrunni – náttúran í manninum. Málþing kl. 13–16 um Guðmund frá Miðdal. Aðgangur ókeypis, all- ir velkomnir. Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Gesta- kennari við viðskipta- og hagfræðideild, dr. Gilad Livne, heldur fyrirlestur 8. maí, í Odda stofu 101, kl. 12–13.30. Heiti fyrirlestrarins er „The Effects of Auditor Independence on Cost of Public Debt“. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.vidskipti.hi.is Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Vegna forfalla eru 4 sæti laus í Færeyjaferð Ferðaklúbbs eldri borgara dagana 30. maí til 9. júní. Einn- ig eru hafnar skráningar í aðrar ferðir sum- arsins. Upplýsingar gefur Hannes í síma 892 3011 Ferðaklúbbur eldri borgara | Dagsferð um Reykjanes 24. maí. Ekið um Reykjanes. Verð 3.800 kr., innifalið kaffi og veitingar. Uppl. um ferðina gefur Hannes Hákonarson í síma 892 3011. Ferðaklúbbur eldri borgara | Fjöll og firðir 12.–17. júní. Kjölur – Akureyri – Möðrudalur – Egilsstaðir – Mjóifjörður – Kárahnjúkar – Höfn. Skráning fyrir 8. maí. Uppl. gefur Hannes Hákonarson í síma 892 3011. GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hringdu í síma: 698 3888. Frístundir og námskeið Magadanshúsið | Magadanshúsið, Ármúla 18, verður með áframhaldandi starfsemi í allt sumar. Ný byrjendanámskeið í maga- dansi og súluleikfimi verða í hverjum mán- uði. Kennarar eru Josy Zareen, Jóhanna Jónas, Kristína Berman, Rosanna Ragimova og Heiða Jónsdóttir. Danssýning verður 27 maí. Nánri uppl. www.magadans.is Útivist Blikastaðakró/Leiruvog | F-listinn býður borgarbúum í gönguferð um Blikastaðakró undir leiðsögn Ástu Þorleifsdóttur jarðfræð- ings um síðustu óspilltu ströndina í borginni, með fuglum, fiskum og mögulega sel, undir kjörorðinu „Verndum náttúruna í borginni“. Farið verður frá Geldinganeseiði kl. 11, í dag. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 67 DAGBÓK Sheer Driving Pleasure BMW 5 lína www.bmw.is Heimsferðir bjóða frábært tilboð til Króatíu í maí. Króatía hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá Íslendingum síðan við kynntum þennan frábæra áfangastað. Njóttu lífsins á þessum vinsæla sumarleyfisstað. Gríptu tækifærið og kynnstu einum eftirsóttasta áfangastað ferðamanna í Evrópu. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Stökktu til Króatíu 17. maí frá kr. 39.990 Síðustu sætin Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika kr. 10.000. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/ íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika kr. 10.000. Íslandsmótið. Norður ♠Á765 ♥Á52 ♦– ♣ÁG9653 Suður ♠K109843 ♥1096 ♦ÁK7 ♣7 Samningurinn er sjö spaðar og út kemur hjartakóngur. Hvernig á að spila og hverjar eru vinningslíkurnar? Trompið verður augljóslega að koma 2-1, en það þarf einnig að búa til slag á lauf. Best er að spila strax laufás og trompa lauf. Taka svo kóng og ás í spaða og stinga aftur lauf. Enn eru tvö tromp í borði, sem duga sem innkomur til að nýta laufið ef það liggur ekki verr en 4-2. Sem sagt, slemman vinnst ef trompið kemur 2-1 (78%) og laufið 3-3 eða 4-2 (84%). Vinningslíkur eru því 65.5%. Norður ♠Á765 ♥Á52 N/NS ♦– ♣ÁG9653 Vestur Austur ♠– ♠DG2 ♥KDG843 ♥7 ♦10862 ♦DG9543 ♣K42 ♣D108 Suður ♠K109843 ♥1096 ♦ÁK7 ♣7 Aðeins eitt par í úrslitum Íslands- mótsins í tvímenningi meldaði sjö spaða. Þar voru á ferð Sigtryggur Sigurðsson og Runólfur Pálsson: Vestur Norður Austur Suður Sigtryggur Runólfur – 1 tígull * Pass 1 spaði 2 hjörtu 4 hjörtu Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu ! Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Kerfið er Precision og opnunin á tígli sýnir 11-15 punkta án fimm-spila hálitar. Eftir spaðasvar Runólfs og inn- ákomu vesturs á hjarta, sér Sig- tryggur að ásarnir þrír og eyðan eru gull og slær hvergi af í slemmuleit- inni. Virkilega falleg afgreiðsla, en legan var slæm og einkunnin eftir því – 2 stig af þeim 22 sem í boði voru. Þau þrjú pör sem spiluðu hálfslemmu fengu hins vegar 20 stig af sömu 22, en annars létu menn geimið duga. Svona er réttlætið stundum við bridsborðið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út í kilju Blekkingaleik eftir Dan Brown í þýðingu Karls Emils Gunn- arssonar. Í kjölfar vin- sælda Da Vinci lykils- inshafa aðrar spennubækur eftir Dan Brown klifrað upp í efstu sæti metsölulista. Prentun var í höndum Odda hf., Ásta S. Guðbjartsdóttir ann- aðist kápuhönnun, verð kr. 1.890. Nýjar bækur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.