Morgunblaðið - 07.05.2006, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 07.05.2006, Qupperneq 72
72 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Söngvarinn George Michael ogsambýlismaður hans Kenny Goss eru nú að undirbúa boð fyrir vinkonu sína Geri Halliwell, sem á von á barni í næsta mánuði. Kryddpían Halliwell og Michael hafa nú sæst að nýju en upp úr vin- áttu þeirra slitnaði fyrir fimm árum er Michael sakaði Halliwell um að notfæra sér frægð hans til að koma sér á framfæri. Michael og Goss munu vera að undirbúa teboð fyrir Halliwell og nánustu fjölskyldu hennar á heimili sínu í London auk þess sem hinum kryddpíunum fjórum hefur verið boðið til veislunnar. „Kenny mun ganga úr skugga um að það verði glæsilegt úrval af súkkulaði og kökum á boðstólnum, auk grænmetisrétta og fleiri léttra veitinga, segir ónefndur vinur þeirra í viðtali við breska dagblaðið Daily Mirror. „Hann mun fylla heimili þeirra af ferskum blómum og blöðr- um. Hann vill að allt verði fullkomið. Þá segir vinurinn að kryddpíurnar Emma Bunton og Mel C hafi boðað komu sína í veisluna, en að Victoria Beckham hafi þegar sent gjöf þar sem hún komist ekki til veislunnar. Fólk folk@mbl.is AP ÞAÐ er erfitt að lýsa húmornum sem ræður í ríkjum í þessari fjórðu gamanmynd í Scary Movie-seríunni, það er að segja ef húmor skal kalla. Hugmyndaþurrðin er a.m.k. alger og gamanatriðin eftir því. Í stað raunverulegrar kómedíu byggist Hrollur 4 upp á því að herma eftir og vísa í atriði úr vinsælum Holly- wood-kvikmyndum frá síðustu tveimur árum og vonast til þess að það veki hlátur í sjálfu sér. Stöku sinnum er reyndar sýnd viðleitni til þess að snúa út úr og paródera við- komandi myndir með hörmulegum afleiðingum – Brokeback Mountain- skopstælingin er líklega besta dæmið um það. Aðeins einn þráður í myndinni ber vott um einhvers konar alvöru kómedíu, og það er túlkun Leslies Nielsens á við- brögðum forseta Bandaríkjanna við árás geimvera á jörðina. Gegnum- gangandi grín myndarinnar sam- anstendur þó fyrst og fremst af úr- gangsbröndurum, kynferðislegum bröndurum og atriðum þar sem barið er á sögupersónum eða þær undirseldar einhvers konar nið- urlægjandi eða sársaukafullum skakkaföllum, eins og að verða fyrir eldingu eða fá tennisbolta í hausinn. Þegar nánar er að gáð er myndin einkar iðin við að setja kven- persónur gamanleiksins í þessar aðstæður. Barið er miskunnarlaust á konum, barnungum sem öldnum, í nafni gamansemi, með tilheyrandi ýktum áhrifahljóðum. Að þetta virki sem afþreying er í raun áhyggju- efni. Vondur húmor Kvikmyndir Háskólabíó Leikstjórn: David Zucker. Aðalhlutverk: Anna Faris, Regina Hall og Craig Bierko. Bandaríkin, 83 mín. Hrollur 4 (Scary Movie 4)  „Gegnumgangandi grín myndarinnar samanstendur þó fyrst og fremst af úrgangsbröndurum, kynferðislegum bröndurum.“ Heiða Jóhannsdóttir SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag Ekkert er hættu- legra en maður sem er um það bil að missa allt SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ÞETTA VIRTIST VERA HIÐ FULLKOMNA BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum Það fyndnasta sem þú hefur nokkurn tímann sagað! MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ TRYLLAST AF HLÁTRI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN MI : 3 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 2 - 6 - 8 - 10 B.I. 10 ÁRA FAILURE TO LAUNCH kl. 6 ICE AGE 2 M/- Ísl tal. kl. 2 - 3:50 „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is „...gleðitíðindi fyrir unnendur góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið POWER SÝNING KL. 10 „MISSION: IMPOSSIBLE III BYRJAR SUMARIÐ MEÐ POMP OG PRAKT OG INNIHELDUR ALLT SEM GÓÐUR SUMAR- SMELLUR HEFUR UPPÁ AÐ BJÓÐA, ÞRÆLGÓÐAN HASAR OG FANTAGÓÐA SKEMMTUN.“ eeee VJV, Topp5.is MI : 3 kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 8 B.I. 10 ÁRA FAILURE TO LAUNCH kl. 6 EIGHT BELOW kl. 2 MI:3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 3 - 6 - 8 og 10 B.I. 10 ÁRA FIREWALL kl. 5:45 - 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 6 og 8.30 B.I. 16 ÁRA LITLI KJÚLLIN M/- ÍSL TAL. kl. 3 LASSIE kl. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.