Morgunblaðið - 25.08.2006, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 25.08.2006, Qupperneq 26
Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður í Melabúðinnier iðinn veiðimaður og segist alltaf reyna að finnastundir til veiða þrátt fyrir miklar annir í búðinni,sem hann rekur nú ásamt Friðriki bróður sínum. „Veiði er ofarlega á forgangslistanum hjá mér, enda aðal- áhugamálið mitt.“ Auk þess að stunda laxveiði fer hann á gæsa-, anda-, rjúpna- og hreindýraveiðar á hverju ári og hafa viðskiptavinirnir löngum notið góðs af veiðimennsk- unni. Pétur er listakokkur og lætur lesendum í té upp- skriftir að laxi sem hann matreiðir á ýmsa vegu. » 32 |föstudagur|25. 8. 2006| mbl.is daglegtlíf Hvítlauksmaríneraðar ólífur eru meðlæti sem bera má fram með öllum mat og passa vel í góða sumarveislu » 30 matur Það borgar sig að leita tilboða hjá nokkrum tryggingafyrir- tækjum þegar kaupa á trygg- ingu fyrir heimilisbíl » 35 neytendur Að heilgrilla svín úti í guðs- grænni náttúrunni hafði lengi verið draumur Þorsteins Torfasonar » 28 grillað Hin árlega sultukeppniverður haldin á sveita-markaðinum í Mosfells-dal á morgun klukkan 13. Markaðurinn byrjar klukkan 12 og þá er æskilegt að sultugerðarfólk byrji að tínast að með sitt framlag. Dísa Anderiman á Skeggjastöðum var einn drifkrafturinn á bak við fyrsta sveitamarkaðinn árið 1998, en verður reyndar fjarri góðu gamni í sultukeppninni á morgun, því hún verður á Arnarstapa í vinnunni. „Ég er að fara að vinna við kvikmynd sem heitir Veðramót eftir Guðnýju Halldórsdóttur, en hún skrifar bæði söguna og leikstýrir. Við erum að fara á Snæfellsnes í þrjár vikur, á Arnarstapa, og þar verður nóg að sýsla, undirbúa allt, koma fólki í koj- ur og finna út með mat. Ég tek auð- vitað með mér grænmeti af græn- metismarkaðinum og verð með manneskju í því að sækja nýtt græn- meti þangað svo ég missi ekki af því á meðan ég er í burtu.“ Í frítíma sínum og um helgar seg- ist Dísa aðallega fara í sumarbústað á Þingvöllum, eða að veiða, vinna á sveitamarkaðinum, á hestbak auð- vitað, þar sem hún rekur hestaleigu í Laxnesi og passa börnin fjögur, 3–17 ára. „Svo reyni ég að fara og tína ber á þessum árstíma. Þess á milli ein- beiti ég mér að því að finna upp á einhverju nýju og skemmtilegu til að fást við. Í bili er ég framkvæmda- stjóri fyrir Veðramót og svo er ég að vinna að stofnun tölvufyrirtækis,“ segir hún. Dísa hefur líka mikið dálæti á náttúrunni, eins og gefur að skilja. „Ég á minn bóndabæ, Skeggjastaði, sem er mín paradís. Þegar ég er í bæn- um finnst mér ég vera í skó- kassa,“ segir hún, rétt ófar- in úr þéttbýlinu. » Mælt með | 28 Skeggjastaðir mín paradís Dísa mælir með Listamenn: Gabríela Friðriksdóttir og Sigurbjörn Jónsson. Ber: Lónkot. Grænmeti: Grænmetismarkaðurinn í Mosskógum. Sumarbústaður: Þingvellir. Frístundir: Hestar, veiði, börnin. Kaupmaður, veiðimaður og listakokkur börn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.