Morgunblaðið - 10.09.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.09.2006, Qupperneq 8
8 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR En við getum byrjað á að reyna að stilla okkur inn á sömu kaffitegundina, strákar. VEÐUR                        !"    #$%  & '                           ( & )  * + ,  $ -   .    ) +                               /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &                                8  ("9:;                      !         !  "    #  $   !%   &   ( "" 9 (    ! "   "  # $" %$ <0  < <0  < <0  #"! & ' ()*$+  : "  +            6  ,$ ! - "$ ! $ " *   -   ' . 4 0  $* $ $  -/  0"( .1   !  $2*  ' -  *"$  . 3 + /   . 9  $ 2"( *     $ ' $-  ! *     .3   -  4* $  ' . 5/ $66 $"7 $ *$& ' 1%23=2 =(<3>?@ (A,-@<3>?@ *3B.A',@ 2- 2- .  . .     . . . . .       - - - - 2- - 2- - - - - - - -                 Ákvörðun bæjarstjórnarmeiri-hlutans í Kópavogi um að greiða 30 þúsund krónur á mánuði vegna barna frá því að fæðingar- orlofi lýkur og fram að tveggja ára aldri og skapa þar með jafnræði á milli þeirra foreldra, sem hafa börn sín hjá dagmömmum og hinna, sem vilja annast um þau heima við hefur vakið mikla athygli.     Í samtali viðMorgunblaðið í gær segir Jón- mundur Guð- marsson, bæj- arstjóri á Seltjarnarnesi, að sér finnist um áhugaverðan kost að ræða en bætir því við að annar kostur sem til umræðu hafi verið sé sá að lækka inntökualdur barna á leikskólum niður í 12 mánuði í stað 24 mánaða.     Sjálfsagt er að ræða alla kosti íþessum efnum og bjóða upp á sem fjölbreyttast val. Og í því sam- bandi er auðvitað rétt, sem Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar segir í samtali við Morgunblaðið í gær, að áherzlu beri að leggja á val og frelsi í þessum efnum.     Hins vegar er ástæða til að undir-strika, að rannsóknir síðari tíma undirstrika mikilvægi þess að börn séu á fyrstu árum sínum í sem mestum tengslum við foreldra sína.     Það hefur líka komið í ljós, aðrofni tengsl á milli barns og foreldra á fyrstu mánuðum ævinn- ar getur það haft margvíslegar af- leiðingar fyrir barnið síðar á æv- inni.     Aðferð Kópavogsbæjar kemurrækilega til móts við þau sjón- armið og er ekki sízt áhugaverð af þeim sökum. Vonandi fara fram umræður innan sveitarstjórna bæði á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar um þessi mál, sem hugs- anlega geta leitt til frekari ný- breytni á þessu sviði. STAKSTEINAR Jónmundur Guðmarsson Heimili og skóli SIGMUND Lagastofnun Málstofa Mánudaginn 11. september Lögberg, stofa 101 kl. 12:15 Dr. Viktoras Justickis prófessor í refsirétti og afbrotafræði við Mykolas Romeris háskóla og Kaunas Vytautas háskóla í Litháen Fjallað verður um það hvernig frjálst flæði á vörum, fjármagni og vinnuafli innan Evrópusambandsins hefur leitt til þess að skipulögð og alþjóðleg glæpastarfsemi hefur aukist gríðarlega. Má þar t.d. nefna fíkniefnasmygl, mansal, vændi o.fl. Af þessum sökum hefur verið talið nauðsynlegt að Evrópusambandsríkin grípi til sameiginlegra samræmdra aðgerða á alþjóðavettvangi. Fundarstjóri Ragnheiður Bragadóttir prófessor við lagadeild HÍ Allir velkomnir Nánari upplýsingar á www.lagadeild.hi.is Is the European integration in criminal safety matters really possible? Málefni Schengen til umræðu EVRÓPUNEFND forsætisráðherra og Háskólinn á Bifröst stóðu í í síð- ustu viku fyrir ráðstefnu um EES og Schengen-samstarfið. Meðal ræðu- manna voru Georgios Kritikos frá skrifstofu ráðherraráðs ESB, Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, Jean Claude Piris, yfirmaður lagasviðs ráðherraráðs ESB og Kristrún Krist- insdóttir, skrifstofustjóri og fulltrúi dómsmálaráðuneytis í fastanefndum Schengen, sem hélt erindi um reynslu Íslands af framkvæmd Schengen. Kristrún segir afar mikilvægt fyrir Íslendinga að eiga sæti í samsettu nefndinni sem starfar í Brussel, en henni var komið á fót árið 1999 þegar Evrópusambandið tók yfir Schengen. „Við höfum virkilega áhrif á það hvað stendur í textanum á endanum en þegar búið er að samþykkja textann erum við líka bundinn af honum,“ sagði Kristrún og bætti við: „Niður- staða mín var sú að Schengen sam- starfið gengi mjög vel fyrir sig og samsetta nefndin er lykillinn að því að samstarfið getið gengið svo vel.“ Safnað fyrir gervilunga HUNDRAÐ krónur af hverjum að- göngumiða að heilsusýningunni 3L- expo, sem fram fer í Egilshöll um helgina, renna til minningarsjóðsins Í hjartastað sem safnar nú fyrir kaup- um á gervilunga fyrir börn. Þá renna 100 kr. af hverjum seldum fermetra á sýningarsvæðinu einnig til söfnunar- innar. Lungað mun koma í góðar þarfir á hjartaskurðdeild Landspítala – há- skólasjúkrahúss. Í fréttatilkynningu frá Í hjartastað kemur fram að 1% af öllum börnum á Íslandi fæðist með hjartagalla. Hing- að til hefur þurft að fara með börnin í aðgerðir erlendis, en með tilkomu gervilungans verður þess ekki þörf lengur. Forsvarsmenn Í hjartastað vonast til að safna um 4–5 milljónum á sýningunni, m.a. með sölu blikkandi hjarta í bás á sýningunni, en gervi- hjartað kostar um 20 milljónir króna. MJÓLKA mun á næstunni breyta merkingum á gler- krukkum með fetaosti til að bregðast við óskum um að aðgreina framleiðslu fyrirtækisins frá vörum annarra framleiðenda. Í tilkynningu frá Mjólku er haft eftir Ólafi M. Magn- ússyni framkvæmdastjóra að það hafi verið talin ákveðin hætta á ruglingi, og það sé í þágu neytenda að ekki fari á milli mála hvenær þeir kaupa fetaost frá Mjólku og hvenær þeir kaupa ost keppinautarins. Segir þar ennfremur að viðtökur neytenda við feta- ostinum hafi verið mjög góðar þá níu mánuði sem hann hafi verið á markaðinum. Á fyrstu sex mánuðunum hafi fyrirtækið náð tveggja ára sölumarkmiðum, og á síðustu þremur mánuðum hafi salan haldið áfram að aukast. Fetaostur Nýjar umbúðir (t.v.) þykja ekki eins líkar umbúð- um samkeppnisaðila Mjólku og gömlu umbúðirnar (t.h.). Mjólka breytir umbúðum fyrir fetaost ♦♦♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.