Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 29 Staðurinn - Ræktin telpurS onuK r 40% A FSLÁT TUR AF ÖL LUM KORT UM! Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • www.jsb.is Opnum nýjan, stærri og enn betri stað! Við bjóðum fjölbreytta tíma í sal, margvísleg námskeið, tækjasal og leiðsögn • TT 1 Vertu í góðum málum! Átaksnámskeiðin sívinsælu fyrir konur á öllum aldri Lokuð 9 vikna námskeið, 3 x í viku • TT 2 Vertu í góðum málum! Lokuð 9 vikna framhaldsnámskeið eftir TT 1 • TT 3 og 4 Taktu þér tak! Lokuð 6 vikna átaksnámskeið 3 x í viku fyrir stelpur16-20 og 21-30 ára • Rope Yoga Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku • 6o + Líkamsrækt fyrir konur 60 ára og eldri Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku • Mömmumorgnar Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku • Meðgönguleikfimi Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku Þinn tími er kominn! Opna kerfið 1. Almenn þjálfun, þol, styrkur og liðleiki 2. Púltími, hressileg upphitun, ýmist á palli eða gólfi , styrktar- og liðleikaþjálfun 3. Pallatími, samsett spor, mikil brennsla 4. Lóðatími, upphitun ýmist á palli eða á gólfi , unnið með þyngd og mótstöðu, lóð, stangir, teygjur 5. Liðleikaþjálfun, upphitun, styrktar- og slökunarteygjur 6. Yoga 7. Bræðingur, líkamsrækt með dansívafi , salsa, mambo, samba, jazz, funk og stuð. 8. Sprengitími, 30 mínútna hádegispúl 9. Stöðvaþjálfun, fjölbreyttir vaxtamótunartímar Barnagæsla - Leikland JSB NÝTT Glæsilegur nýr tækjasalur! Vertu velkomin í okkar hóp! Innritun hafin á öll námskeið í síma 581 3730: E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n OPNU NARH ÁTÍÐ Í DAG FRÁ K L. 14 - 17 dr. Charcot, sem oft hafði komið hér og átti góða vini, sem heill- uðust af honum, eins og heims- byggðin virðist öll hafa gert eftir viðbrögðunum sem urðu í heims- pressunni þegar spurðist um slysið við Ísland. Hann var einn frægasti vísindamaður Frakka og dáður sem þjóðhetja vegna vísindaafreka sinna og sérstæðs persónuleika. Hann gekk undir nafninu „the pol- ar gentleman“. Nafn sem heim- skautafarinn Shackelton gaf hon- um. Í brimlöðrandi skerjaklasa Seglskipið Pourquoi-Pas? lagði úr höfn í Reykjavík í góðu veðri eftir hádegi 15. september 1936. Þetta skip hafði dr. Charcot látið smíða í Saint Malo árið 1907 eins og hann vildi hafa það. Það var tré- skip, sérstaklega styrkt til að sigla í ís og með 550 ha hjálparvél, enda ekki rúm fyrir mikið eldsneyti um borð í heimskautaleiðöngrum á borð við hans. En hún mátti sín lít- ils í því óskaparveðri sem skall á þá eins og hendi væri veifað út af Garðskaga, svo sem vel kemur fram í tveimur rammagreinum sem fylgja hér með, annars vegar skýrslunni sem Gonidec, eini mað- urinn sem af komst, gaf strax í Reykjavíkurhöfn skipherranum á herskipinu sem sótti líkin og hins vegar frásögn íslenska sjómanns- ins Dagbjarts Geirs Guðmunds- sonar, sem mætti skipinu um það bil sem veðrið skall á og fullyrðir að hann hafi aldrei lent í eins óskaplega hörðu veðri í 70 ár á sjó við Ísland. Þessar tvær lýsingar ættu að upplýsa betur en nokkrar getgátur hvað raunverulega gerð- ist og olli slysinu. Á þriðjudagskvöld klukkan sex var skipið komið vestur fyrir Garð- skaga. Þá var ofsarok skollið á svo það gat mjög lítið haft sig á móti veðrinu. Þriðji stýrimaðurinn Gonidec var á vakt frá því um mið- nætti til klukkan fjögur og allan tímann voru þeir í brúnni leiðang- ursstjórinn dr. Charcot og skip- herrann Conniat. Gonidec kom aft- ur upp á stjórnpall kl. 5. Var þá sendur eftir sjókorti og kom aftur upp kl. 5.15. Svo Gonidec var sjón- arvottur að öllu því sem gerðist um borð. Í þeim svifum steytti skipið á skeri enda sáu þeir af stjórnpalli að þeir voru komnir inn í mikinn brimlöðrandi skerjaklasa. Þá reyndist skipið komið upp á Mýrar og endaði sinn frægðarferil þar sem það brotnaði á skerinu Hnokka. Þar fórust skipverjarnir 39, en einn komst af. Auk hans voru 22 þeirra frá Bre- tagne. Þar bjó Evgene Gonidec eft- ir slysið og lést 1998. Af þessu til- efni efndi Sjóminjasafnið í Paimpol til mikillar sýningar 2004. Heiðraði þá sérstaklega skipherrann Joseph Guillaume Le Conniat. Hafði safnið fengið hjá sonum þeirra Gonidecs bréf og gögn. M.a. myndir og bréf sem sá síðarnefndi hafði fengið frá vinum sínum í Straumsfirði, fólk- inu sem bjargaði honum. 39 fórust, einum bjargað Þegar þeir feðgar á bænum Straumsfirði, Guðjón Sigurðsson og Kristján Þórólfsson komu út á hlað um klukkan sjö að morgni 16. september sáu þeir þrímastra skip reka stjórnlaust í átt til lands og áttuðu sig á að stórslys hafði orðið. Þeir hlupu til þangað sem styst Listaverk Í Reykjavíkurhöfn lá Pourquoi-Pas? utan við Esjuna. Gunnar Hjaltason stóð á bryggjunni daginn sem skipið lagði upp í örlagaferðina og málaði þessa vatnslitamynd. Þessi harmleikur var mjög lifandi í huga Íslendinga og stóðu flestir Reykvíkingar með drúpandi höfuð meðfram Túngötunni þegar líkin voru flutt til skips á vörubílum, tvær kistur á hverjum bíl. sjó 2003. Á reyndar enn grá- sleppubát á floti. Fór á grásleppu í fyrra, bætir Dagbjartur við kíminn. Dásamlegt skip Dagbjartur kveðst strax hafa átt- að sig á að þetta var Pourquoi-Pas? þegar þeir sáu skipið örlagadaginn. Dásamlegt skip. Hann hafði farið um borð meðan skipið lá í Reykja- víkurhöfn. Fréttir höfðu borist um að það hefði verið í hafrannsóknum við landið og mátti skoða það ein- hverja vissa daga að minnsta kosti. – Þetta var dásamlegasta skip sem ég hafði komið um borð í. Allt í kopar, segir hann með aðdáun. Hann hafði séð mennina um borð, allt ungir menn á besta skeiði. Sjá- anlega öllu vel stjórnað. Hann kveðst hafa öfundað þá af því að vera á svona flottu skipi. Enda varð honum svakalega bilt við þegar fréttin um afdrif þeirra komu í blöðunum daginn eftir slysið. – Þarna var skipið að berjast upp á líf og dauða meðan ég var líka að berj- ast upp á líf og dauða. Á sama tíma, segir hann. Pourquoi-Pas? hélt undan, hefur líklega ætlað sér til Reykjavíkur. Ég hélt alltaf beint í vindinn. Hann stóð þannig. Landið var akkúrat beint í vind. Ég horfði beint í vindinn og sé aldrei land fyrr en ég kem undir Vogastapa. Þá hringsnýst báturinn af skrúf- vindinum að ofan, en ég var kominn á lygnan sjó. Slíkt hefur aldrei gerst hjá mér nema í þetta eina skipti. Þetta kom ofan af Stapanum en ég var kominn undir vegginn. Þetta sýnir hve orkan var mikil í vindinum. 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.