Morgunblaðið - 10.09.2006, Side 45

Morgunblaðið - 10.09.2006, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 45 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali Glæsilegt einbýlishús, 320 fm, stað- sett innst í lítilli botnlangagötu. Hús- ið er tveggja hæða og allt hið glæsi- legasta, nýlegar innréttingar og gólf- efni. Falleg lóð með stórri hellulagðri verönd. V. 97 m. 7016 BAUGATANGI - SKERJAFIRÐI Vel staðsett einbýlishús, alls 430 fm, sem skiptist í 261 fm aðalhæð, 71 fm bílskúr og jarðhæð 97 fm, auk þess stór sólstofa. Mjög stórar stof- ur með arni og útgengi út á verönd. Fallegur suðurgarður. Mjög áhuga- verð eign. V. 85 m. 7217 BLIKANES - GARÐABÆ GLÆSILEGT 350 FM EINBÝLIS- HÚS Á EINUM BESTA ÚTSÝNIS- STAÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐIS- INS. Húsið er steinsteypt, byggt 1984, og er allt hið vandaðasta með fallegri lóð og hellulögðum verönd- um. Í því eru m.a. 2 baðherbergi, 5 stór herbergi, sjónvarpsstofa og mjög stór stofa og borðstofa, gott eldhús, tvöfaldur stór bílskúr, góðar geymslur o.fl. Eign þessi er vel skipulögð og ástand mjög gott. EINSTAKT ÚTSÝNI. V. 79,5 m. 7346 HÁHOLT - GARÐABÆ Mjög vandað tveggja hæða parhús með innbyggðum bílskúr á góðum útsýnisstað við Kópavoginn. Húsið er með glæsilegum innréttingum og stórar verandir í garði og framan við. V. 51 m. 7447 BAKKASMÁRI - KÓPAVOGI Fallegt einbýli, hæð og ris með ca 50 fm bílskúr. Íbúðin sjálf er ca 190 fm en síðan er góður ca 20 fm sól- skáli þannig að stærð samtals er ca 260 fm. Á neðri hæð eru m.a. glæsi- legar stofur og stórt eldhús með ALNO innréttingum en á efri hæð eru þrjú til fjögur herbergi og sjón- varpsstofa. Húsið er vel staðsett í lokuðum botnlanga. Svalir og verönd liggja að góðum suður- og vestur- garði. Laust strax. V. 55 m. 6489 LÆKJARÁS - GARÐABÆ Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð, alls 196 fm, með góðum bíl- skúr. Í húsinu eru 3-4 góð svefnher- bergi, stórar stofur og gott eldhús. Mjög fallegur garður og stórt bíla- plan. VEL SKIPULAGT HÚS. V. 57,9 m. 7334 FURULUNDUR - GARÐABÆ Mjög falleg og vel skipulögð íbúð, 119 fm, á þriðju hæð (efstu) í fjórbýl- ishúsi efst í Skaftahlíðnni. Tvennar svalir. Mjög rúmgóð íbúð á góðum stað. V. 30,0 m. 7431 SKAFTAHLÍÐ Glæsiíbúð 166 fm auk bílskúrs, 29 fm, með miklu útsýni. Íbúðin er í efri hæð í tvíbýlishúsi rétt austan við Borgarspít- alann, mjög rúmgóð íbúð og með vönduðum innréttingum. Mjög góð staðsetning - stórt opið svæði framan við húsið. V. 47,0 m. 7445 ÁLAND - FOSSVOGI Einbýlishús á einni hæð, 134 fm auk bílskúrs, 34 fm, á rólegum stað í Mos- fellsbæ. Fjögur svefnherbergi, verönd með heitum potti, fallegur garður. V. 38,5 m. 7252 BERGHOLT - MOSFELLSBÆ Falleg og mjög vel staðsett íbúð á annarri hæð á Öldugötu neðan við Ægisgötu. Íbúðin er 133,5 fm og henni fylgir bílskúr, 18,2 fm. Þar eru þrjár samliggjandi stofur, gott eldhús, tvö herbergi, nýlega endurnýjað baðher- bergi með kari og sturtuklefa o.fl. Mjög stór verönd ofan á bílskúr. V. 41 m. 7241 ÖLDUGATA - FALLEG Tvö glæsileg um 100 fm hús á mjög góðum útsýnisstað í Skorradalum. Húsin eru á um 4000 fm eignarlóðum, skilast fullbúin að utan með stórri verönd og rúmlega fokheld að innan. Um er að ræða mjög vönduð hús byggð á steyptum sökkulveggjum. Verð 22 millj. Verið velkomin. Sölumaður Þórhallur sími 896 8232. SÖLUSÝNING Í DAG KL. 13-15 INDRIÐASTAÐIR - SKORRADAL HRÍSÁS 19 OG 21 Sími 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14.00-15:00 Vorum að fá í einkasölu mjög góða 117 fm efri sér- hæð í tvíbýlishúsi ásamt 31,5 fm bílskúr eða samtals 148,7 fm. Eignin skiptist þannig að gengið er inn sérinngang í flísalagða for- stofu með skápum, tvö parketlögð svefnherb. með skápum, flísalagt baðherb. með baðkari og innréttingu, parketlögð stór stofa með sól- stofu út af og eldhús með góðri innréttingu og tækjum. Mikil lofthæð er í stofu og eldhúsi. Bílskúr með hita og rafmagni ásamt geymslu- rými. Vestursvalir. Þetta áhugaverð eign á góðum stað. Örstutt í skóla. Verð 31,7 m. Hörður og Birna taka á móti gestum frá kl. 14:00-15.00. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 SEIÐAKVÍSL 25 - BÍLSKÚR Ásvallagata sérhæð www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Vorum að fá í einkasölu góða vel skipulagða 100 fm sérhæð með sér inngangi á mjög góðum stað. Húsið er mikið endurnýjað m.a. þak, skolp og dren. V. 30,5 m. Sími 588 4477 verkið út í lok næsta árs og ljúka því fyrir árslok 2008. Frumathugun á fangelsinu á Hólmsheiði er ekki haf- in en samkvæmt áætlun áttu fram- kvæmdir að hefjast í byrjun árs 2008 og ljúka fyrir árslok 2009. Þessu til viðbótar var gerð stjórnsýsluúttekt á fangelsunum og skýrslum skilað í júní 2005 fyrir Litla-Hraun, desem- ber 2005 fyrir Akureyri, í janúar 2006 fyrir Kvíabryggju og í júní 2006 fyrir Hegningarhúsið. Þá var for- stöðumaður fangelsis í Noregi feng- inn hingað til lands og gerði hann skýrslu um Fangelsið á Litla-Hrauni í september 2005. Á fundi Allsherjarnefndar í gær þar sem ég var boðaður til að gera grein fyrir stöðu mála fór ég yfir all- an feril málsins auk þess að afhenda framangreind gögn. Þar kom skýrt fram, að þetta hefði ekki aðeins ver- ið unnið í góðri samvinnu við dóms- málaráðherra heldur með hans at- beina. Ég hef margsinnis á opinberum vettvangi þakkað ráð- herra það traust sem hann hefur sýnt stofnuninni með því að fela henni þessa vinnu og fyrir stuðning hans. Þá hefur heilmikið annað verið gert á þessum tíma til að bæta ástandið í fangelsunum s.s. með ráðningu fíkniefnaráðgjafa sem ráðuneytið styrkti, auk framlaga til ýmissa námskeiða í fangelsunum og gjafar á píanói á Kvíabryggju. Ég er í dag enn sannfærðari en áður um að sú ákvörðun dóms- málaráðherra að láta endurskoða upphaflegu gerð Hólmsheiðarfang- elsisins, sem kosta myndi í dag um tvo milljarða króna, hafi verið rétt. Þess má geta að kostnaður vegna framkvæmdaáætlunar um nýtt fangelsi og enduruppbyggingu fang- elsanna í heild er áætlaður um 2,1 milljarður. Á fundi Allsherjarnefndar tók ég sérstaklega fram að ég teldi gagn- rýni á Björn Bjarnason vegna stöðu í byggingamálum fangelsismála alls- endis óréttmæta. Það vildi ég end- urtaka hér og tel að það sjáist skýr- lega af því hversu ötullega hefur verið unnið að þessum málum á síð- ustu árum. Það er hins vegar ljóst að ljúka verður tæplega 50 ára bygg- ingarsögu nýs fangelsis á höf- uðborgarsvæðinu og að koma öðrum í það horf að þau fullnægi nútíma- legum kröfum um rekstur slíkra stofnana. Höfundur er forstjóri Fangelsismálastofnunar. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.