Morgunblaðið - 08.10.2006, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.10.2006, Qupperneq 19
væri ekki mismunun? En að mínu mati er það ekki svo, svona nám- skeið er sértæk aðgerð sem leitast við að jafna mun kynjana og leið- rétta þá mismunun sem er í stjórn- málum í dag, þar eru karlar hið ríkjandi kyn. Það er í raun eft- irspurn eftir svona kennslu t.d. í framkomu, ræðumennsku og fund- arstjórn. Reynsla mín er sú að mikilvægast er að ná konum saman einmitt til að hvetja þær til þátt- töku. Þær halda að þær þurfi að kunna allt mögulegt til að taka þátt í sveitarstjórnum, þær hræð- ast kerfið. Mér finnst þetta mik- ilvægt því konur kalla á fleiri kon- ur, það er mín reynsla, margfeldisáhrif af hverri konu eru dýrmæt og það er líka dýrmætt að fá þessa umræðu fram á kosn- ingaári.“ Í máli Margrétar kom fram að þegar leitað sé til kvenna séu þær oftast með um 70 stunda vinnuviku á bakinu alls. „Ég hef gert könnun á þessu og veit að þær sinna gjarnan 40 stundir vinnuviku, 18 stunda heim- ilisstörfum og 15 stundum í fé- lagsstörf á viku. Það sýnist augljóst að leitað sé til duglegra kvenna sem varla geta bætt við sig – þetta er mín nið- urstaða.“ Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið nefndur til sögunnar vegna öflugra stjórnmálanámskeiða fyrir konur, telur Sigríður Anna Þórðardóttir hjá Sjálfstæðisflokki þörf á meiru í þessa átt? „Ég tel að þetta framtak sé mjög gagnlegt en vísa jafnframt til að stjórnmálanámskeið sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur í mörg ár haldið fyrir konur sérstaklega hafa verið mjög vinsæl og fjölsótt og eru því síendurtekin. En mér finnst þetta virðingarvert hjá Fem- ínistafélaginu að brydda upp á þessu og spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu. Ég tel að öll skólun á þessum vettvangi sé af hinu góða fyrir alla þá sem hugsa sér að hasla sér völl í pólitík eða vilja kynnast stjórn- málum betur. Svona námskeið, bæði fyrir konur og karla, eru mjög mikilvægur þáttur í starfi stjórnmálaflokks t.d. Sjálfstæð- isflokksins. Ég býst við að þetta sé gert núna af hálfu Femínistafélags- ins vegna þess að nú eru flokkar að stilla upp á lista hjá sér og vilja auka hlut kvenna. Kvenréttinda- félagið hefur líka verið gríðarlega mikilvægur vettvangur fyrir konur, – þar hafa konur úr öllum flokkum átt sameiginlegan vettvang. Kven- réttindafélag Íslands er eitt af elstu félögum landsins. Ég tel að okkur miði í rétta átt við að fjölga konum á áhrifastöðum en það þarf að gera miklu betur, enn meiri breytinga er þörf, ekki síst í launa- málum. Fjárhagslegt sjálfstæði kvenna er lykill að þátttöku þeirra í stjórnmálum og til áhrifa á öðrum sviðum samfélagsins.“ Í fréttatilkynningu sem Fem- ínistafélagið sendi frá sér segir: „Vonir standa til að skólinn virki hvetjandi fyrir konur til að gefa kost á sér í prófkjörum en einnig til að kjósa aðrar konur og leið- rétta þannig þá kynjaskekkju sem virðist vera rótföst í stjórn lands- ins.“ Það er sem sé ekki nóg að konur bjóði sig fram, það þarf að kjósa þær til stjórnmála- og áhrifastarfa. Þar geta þær konur sem ekki vilja sjálfar fram á sviðið komið til skjalanna, hvar í flokki sem þær standa. Í prófkjörum er þetta oft- ast góður möguleiki. Konur þurfa að mynda breiðfylkingu til að auka hlut kvenna í stjórn landsins, hvaða stjórnmálaskoðun sem þær hafa, þær ættu hvorki að vanmeta þær konur sem bjóða sig fram né heldur mátt sinn til að koma þeim áfram á þingi, sveitarstjórnum eða innan stofnana og fyrirtækja. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2006 19 MasterCard Mundu ferðaávísunina! Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður sími: 510 9500 E N N E M M / S IA • N M 22 92 7 Beint morgunflu g Fuerteventura frá 37.895 kr.* 37.895 kr. Hjón með 2 börn, 2-11 ára, vikuferð 30. jan., á Oasis Royal íbúðahótelinu ***. Netverð á mann. * 59.890 kr. - allt innifalið Gisting í tvíbýli í viku á Jandia Mar hótelinu **** með allt innifalið. 30. janúar. Netverð á mann. - Kanaríeyjan sem sló í gegn hjá Íslendingum í sumar Ótrúlegt verð! í vetur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.