Morgunblaðið - 08.10.2006, Síða 29

Morgunblaðið - 08.10.2006, Síða 29
Fyrsta barnið fæddist andvana Ég gifti mig ung. Maðurinn minn var einbirni einstæðrar móður. Borghildur hét móðir hans og var vinnukona fyrst með hann hjá góð- um hjónum en svo fór hún hálf- nauðug til föður síns þegar ráðskona hans dó, til að hjálpa honum við bú- skapinn. Hún fékk bílfar austur en svo varð hún að ganga mestalla leið- ina frá Selfossi austur í Rangár- vallasýslu. Maðurinn minn fermdist árið sem afi hans dó, þá var móð- urbróðir hans tekinn við jörðinni, hann eignaðist 14 börn. Eftir ferminguna bað Borghildur foreldra mína fyrir son sinn, ég man ekki eftir honum þá, en hann kom alltaf heim af og til eftir þetta. Þegar ég var 12 ára fór ég að líta hann öðr- um augum en annað fólk, hann var þá 19 ára. Það mynduðust einhver tengsl sem maður býr ekki til sjálf- ur, andleg tengsl, við vorum vinir og skrifuðumst stundum á, en gerðum ekki alvöru úr neinu fyrr en við gift- um okkur. Þá var ég 23 ára gömul.“ Varstu þá aldrei með neinum öðr- um? „Nei, það var ekki pláss fyrir neinn annan, er ekki og mun aldrei verða. Ég er eins manns kona. Ef ég tek tryggð við eitthvað þá er það al- gjört, hvort sem það er maður, jurt eða skepna. Ég hef heldur aldrei drukkið vín né reykt sígarettu. Maðurinn minn, Leó Viggó Jó- hannsen, starfaði í Reykjavík þegar við hófum búskap og ég gerði það líka. Ég vann á prjónastofunni Malín í fimm ár en hann var við uppskipun á höfninni. Þá mokuðu menn bæði kolum og salti í poka og báru þá svo Morgunblaðið/Sverrir MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2006 29 E N N E M M / S ÍA / N M 18 0 8 7 HEFUR ÞÚ SÉÐ SKAMMDEGIS- ÞUNGLYNDI? Ef vetrardrunginn dregur þig niður þá getur hjálpað að auka hreyfingu og nýta alla birtu sem gefst. Gönguferð í hádeginu margborgar sig. Endurnýjaðu svefnherbergið Ármúla 10 • Sími: 5689950RO YA L 20% afsláttur 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM RÚMGÖFLUM, NÁTTBORÐUM, RÚMTEPPUM OG SÆNGURFATNAÐI ÞESSA VIKU. AFHENDING FYRIR JÓL. Fullkomnaðu verkið með Þ A K R E N N U K E R FI á öllhús – allsstaðar Þ A K R E N N U K E R FI á öllhús – allsstaðar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.