Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 69
dægradvöl
1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. exd5
Rxd5 5. Bb5+ Bd7 6. De2 Rb4 7. d3
Bxb5 8. Rxb5 R8c6 9. Bf4 Da5 10.
Rc7+ Kd7 11. O-O Hc8 12. a3 Ra6
13. b4 cxb4 14. axb4 Dxb4 15. Bd2
Dd6 16. Rxa6 bxa6 17. Hxa6 f6 18.
d4 e6 19. Db5 Be7 20. c4 Hb8 21.
Hxa7+ Ke8 22. Da4 Kf7 23. Ha6
Hhc8
Staðan kom upp á sterku al-
þjóðlegu móti sem lauk fyrir
skömmu í Gíbraltar. Enski ofurst-
órmeistarinn Michael Adams (2.735)
hafði hvítt gegn þýsku skákdrottn-
ingunni Elisabet Paehtz (2.451). 24.
d5! exd5 25. Rd4 og svartur gafst
upp þar sem eftir 25. … Hb4 26.
Bxb4 Dxb4 27. Rxc6 hefur hvítur
léttunnið tafl.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Árás á trompið.
Norður
♠G1093
♥ÁD1032
♦DG7
♣5
Vestur Austur
♠Á ♠D84
♥G764 ♥98
♦ÁK842 ♦963
♣D74 ♣G9862
Suður
♠K7652
♥K5
♦105
♣ÁK103
Suður spilar 4♠
Vestur leggur niður tígulásinn í upp-
hafi og austur "sýnir" þrílit eins og af
gömlum vana - það er að segja, vísar
frá. En vestur skeytir hvorki um
skömm né heiður, tekur samt á tíg-
ulkóng og spilar tígli í þriðja sinn.
Blindur á þann slag og sagnhafi lætur
spaðagosann rúlla yfir á blankan ásinn.
Og nú kemur rothöggið: enn tígull í
þrefalda eyðu. Ef sagnhafi hendir úr
borði, trompar austur með áttu og
tryggir sér slag á spaðadrottningu. Og
stingi sagnhafi hátt með tíu eða níu,
kastar austur í slaginn og þá myndar
D8 gaffal á millispil blinds. Falleg
vörn, sem austur var næstum búinn að
klúðra með því að vísa tíglinum frá
fyrsta slag. En honum er svo sem vor-
kunn, því það er erfitt að sjá þessa þró-
un fyrir.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 mjög veikur, 8
meðvindur, 9 hörku-
frosts, 10 aðgæti, 11
munnbiti, 13 rás, 15 nag-
dýrs, 18 vinningur, 21
tryllt, 22 sori, 23 ævi-
skeiðið, 24 blys.
Lóðrétt | 2 viðdvöl, 3
þolna, 4 votir, 5 snúin, 6
ljómi, 7 duft, 12 mán-
uður, 14 vafi, 15 stæk, 16
syllu, 17 stillt, 18 hvell,
19 borguðu, 20 streymdi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fölur, 4 skörp, 7 ræfil, 8 aular, 9 arð, 11 aurs, 13
egna, 14 ótukt, 15 hnýt, 17 alda, 20 ata, 22 afinn, 23 rúm-
ar, 24 nagga, 25 auður.
Lóðrétt: 1 förla, 2 lofar, 3 rola, 4 spað, 5 öflug, 6 púrra,
10 raust, 12 sót, 13 eta, 15 hjarn, 16 ýring, 18 lamað, 19
akrar, 20 ansa, 21 arða.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
1 KK og Magnús Eiríksson eru í út-rás með tónlist sína og gefa út
hljómdisk á framandi slóðum. Hvar?
2 Hnetusmjör af ákveðinni tegundhefur verið innkallað vegna sal-
monnellu. Smjörið er nefnt eftir
frægri sögupersónu úr barnabók-
menntunum. Hvaða persónu?
3 Borgarráð hefur sett sér háleitmarkmið um að hefja ákveðna
grein til vegs og virðingar og gera
Reykjavík að höfuðborg þessarar
íþróttar árið 2010. Hver er hún?
4 ABC-barnahjálp hefur hafið söfn-un til styrktar ákveðnu málefni.
Hverju?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Einn helsti forystumaður umhverf-
issamtakanna Framtíðarlandsins hefur
lýst því yfir að hún hyggi ekki á þing-
framboð. Hver er það? Svar: María Ell-
ingsen. 2. Linda Björk Waage hefur tekið
við stöðu forstöðumanns alamm-
antengsla hjá Símanum. Hver er fyrirrenn-
ari hennar í því starfi? Svar: Eva Magn-
úsdóttir. 3. Heimsbyggðin hefur aldrei
borðað meira af fiski segir fram-
kvæmdastjóri fiskiðnaðardeildar FAO sem
er Íslendingur. Hver er hann? Svar: Grímur
Valdimarsson. 4. Hverjum veltu Ítalar af
toppi heimslistans í knattspyrnu? Svar:
Brasilínumönnum.
Spurt er…
ritstjorn@mbl.is
Hundar
Föstudaginn 23. febrúar 2007 fylgir
með Morgunblaðinu glæsilegt sérblað
um hunda.
● Hundaræktarfélag Íslands
● Þjálfun hunda
● Hreyfiþörf hunda
● Umfjöllun um fóðurgjöf hunda
● Hundahótel, gæsluheimili og
hundasnyrtistofur
● Viðtal við fólk sem á hunda
og margt fleira fróðlegt.
Meðal efnis er:
Auglýsendur!
Pöntunartími er fyrir kl. 16 mánudaginn
19. febrúar 2007
Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is