Morgunblaðið - 03.06.2007, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.06.2007, Qupperneq 55
hans fordæmi, sem JK taldi að ekki myndi koma til, verði öðrum fram- bjóðendum til eftirbreytni. Flaggað í hálfa stöng JK segir að ég kenni ríkisstjórn- inni um snjóflóð og grjóthrun á vegi hér vestra. Þetta er framsókn- arhundalógík. Úrbætur í vestfirsk- um samgöngumálum hafa verið skelfilega hægfara, loforð svikin og framkvæmdum hefur seinkað. Að Bolvíkingar með sína rússnesku Ós- hlíðarrúllettu skuli ekki löngu vera búnir að fá jarðgöng sýnir tak- markalausa fyrirlitningu stjórnvalda á lágmarksmannréttindum. Þegar þurfti að slá á þá þenslu sem Kára- hnjúkavirkjun olli í sumar fannst ríkisstjórninni – með þrjá ráðherra úr kjördæminu – nærtækast að fresta vegaframkvæmdum og út- boðagerð hér. Þegar þeir sem gerst vita um ástand vega og fram- kvæmdaþörf hér um slóðir, sem eru tvímælalaust starfsmenn Vegagerð- arinnar á Ísafirði, Patró og Hólma- vík, flögguðu af þessu tilefni í hálfa stöng fengu þeir bágt fyrir frá Sturlu samgönguráðherra. Að sunka Einhver skarpgreindasti og best meinandi einstaklingur hér við Djúp, séra Baldur í Vatnsfirði, fyrr- um prófastur, sagði eitt sinn að sín ánægjulegustu prestsverk væru að jarða framsóknarmenn. „Það er svo gaman að heyra þá sunka, góði.“ Í síðustu skoðanakönnun sunkaði Framsókn niður fyrir átta prósent og er ég að vona að mín skrif eigi einhvern þátt í því. En þótt Mbl. út- nefni mig til þess hlutverks að kasta rekunum á Framsókn er því nú samt svo varið, eins og með refinn, sem ég vil lágmarka skaðsemi af en ekki út- rýma, að það sama á við um hana: Það þarf að halda henni utan rík- isstjórnar, lágmarka skaðsemina, en varðveita þó fáein eintök fyrir kom- andi kynslóðir. Höfundur er bóndi á Skjaldfönn v/Djúp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 55 FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. Viltu fjárfesta á einum áhugaverðasta og arðvænlegasta fasteignamarkaði í Evrópu? Proxima Finance kynnir Búlg- aríu. Gullnar strendur, iðandi mannlíf, ódýrt að lifa og samkvæmt spám er landið að verða eitt mest sótta ferða- mannaland í Evrópu. Kynntu þér málið á www.bulg- aria.is og hafðu samband við trausta aðila sem hafa mikla reynslu af sölu og fjárfestingum í Búlgaríu. Fáðu kynningu: Ingvar Ragnarsson 822 7300 Eiríkur Hilmarsson 822 7303 BÚLGARÍA – FRÁBÆRT TÆKIFÆRI FYRIR FJÁRFESTA OG EINSTAKLINGA Proxima Finance ltd. í samstarfi við Akkurat fasteigna- sölu kynna vandaðar eignir við baðstrendur Svarta- hafsins í Búlgaríu. Proxima – þinn tengiliður við Búlgaríu! – www.bulgaria.is Við Svartahafið Villa Karen • 24 íbúðir • Sjávarútsýni • Við bæinn Sozopol • Einkasundlaug • Panorama-útsýni • Verð frá 7,9 milljónum ísl kr. Íslenskur byggingaraðili Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.