Morgunblaðið - 03.06.2007, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 61
Stangarhyl 5, sími 567 0765
Ítarlegar upplýsingar um
eignirnar á www.motas.is
Skipalón 22-26 á Hvaleyrarholti
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir
á frábærum stað.
www.motas.is
Sími 565 5522 | www.fasteignastofan.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/M
O
T
3
56
41
0
1/
07
Söluaðili:
> Glæsilegar íbúðir, fyrir 50 ára og eldri, í Hafnarfirði
Hvaleyrarholti
Sölusýning í dag
kl. 14:00 – 16:00
Skipalón
• Tvennar svalir, bæði út úr eldhúsi og stofu.
Ótrúlegt útsýni.
• Stórar stofur.Tvö baðherbergi, baðherbergi
inn af hjónaherbergi.
• Amerískur ísskápur, kvörn í vaski og
uppþvottavél fylgja.
• Granít á borðum og sólbekkjum.
• Arinn og 2 stæði í bílageymslu með stærstu
íbúðunum.
• 80 m2 salur í sameign fylgir (afmæli og
minniháttar tilefni).
• Þvottastæði í bílageymslu.
• Golfvöllur í göngufæri.
Verðdæmi:
• 2ja herb. m/ bílskýli
19.000.000 kr.
• 3ja herb. m/ bílskýli
26.000.000 kr.
• 4ra herb. m/ bílskýli
30.500.000 kr.
Klausturhvammur 1
220 Hafnarfjörður
--- Tvær íbúðir ---
Stærð: 306 fm
Fjöldi herbergja: 8
Byggingarár: 1980
Brunabótamat: 38.750.000
Bílskúr: Já
Verð: 61.900.000
Glæsilegt endaraðhús sem skiptist í tvær íbúðir. Á jarðhæð er 4ra herbergja íbúð sem er mjög góð til útleigu. Aðalíbúðin er einnig 4ra herbergja sem
skiptist í tvennar stofur, stórt unglingaherbergi og rúmgott hjónaherbergi ásamt 29fm innbyggðum bílskúr. Húsið að utan er í mjög góðu ástandi.
Glæsileg eign sem mikið hefur verði lagt í. Lítið mál er að sameina íbúðirnar tvær aftur saman. Sjón er sögu ríkari.
5
LIND
Brynjar Ingólfsson
Sölufulltrúi
brynjar@remax.is
Opið
Hús
Opið hús á sunnudaginn kl. 16-17
RE/MAX LIND - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
823 1990
SJÓVÁR-KVENNAHLAUP ÍSÍ
fer fram laugardaginn 16. júní nk. í
18. sinn. Þessi merkilegi íþrótta-
og menningarviðburður hefur svo
sannarlega fest sig í sessi í hreyfi-
dagskrá íslenskra kvenna. ÍSÍ stóð
fyrir fyrsta Kvennahlaupinu árið
1990 í tengslum við íþróttahátíð
sem þá var haldin. Okkur óraði
ekki fyrir viðbrögðunum sem voru
frábær strax á fyrsta ári. Sjóvár-
kvennahlaup ÍSÍ er ekki bara vett-
vangur til að koma saman, hitta
aðra þátttakendur og hreyfa sig,
heldur er þetta ekki síður sá
hvatningarviðburður á Íslandi sem
hefur vakið athygli á þýðingu þess
að konur, eins og karlar, stundi
reglulega hreyfingu og líkams-
rækt. Þess ber að geta að vaxt-
arbroddurinn í íslenskri íþrótta-
hreyfingu er fyrst og fremst vegna
aukinnar þátttöku kvenþjóðarinnar
í íþróttum. Er nú svo komið að 38%
af öllum iðkendum á Íslandi eru
konur. Þar hefur Kvennahlaupið
komið sterkt inn í hvatningu til
frekari framfara.
Að þessu sinni fer hlaupið fram á
90 stöðum hérlendis og 10 stöðum
erlendis. Búast má við að 15-20.000
konur taki þátt í hlaupinu að þessu
sinni og er þessi íþróttaviðburður
hér eftir sem hingað til útbreidd-
asti og fjölmennasti íþrótta-
viðburður á Íslandi.
Íþrótta- og ólympíusamband Ís-
lands hefur lagt á það áherslu að
varpa ljósi á heilsutengd málefni,
er snerta konur, í hverju hlaupi. Í
því sambandi má nefna samstarf
við Samhjálp kvenna, Beinvernd,
Geðvernd og UNIFEM. Að þessu
sinni er yfirskrift Sjóvár-kvenna-
hlaupsins „Hreyfing er hjartans
mál“ og í því sambandi hefur ÍSÍ
gert samstarfssamning við Hjarta-
vernd til að vekja athygli á starfi
samtakanna og beina kastljósinu
að konum og kransæðasjúkdómum,
einkennum og áhættu.
Sjóvá hefur frá upphafi verið öfl-
ugur styrktaraðili þessa hlaups en
Sjóvá hefur jafnframt lagt metnað
sinn í að taka þátt í þessum við-
burði á ýmsan hátt til þess að
vekja athygli á þýðingu hans. Á
hverju ári fara þúsundir kvenna
inn á heimasíðu Sjóvár, www.sjova-
.is, fyrir hlaup og eftir til að fá
upplýsingar um hlaupastarfið um
allt land og skoða myndir úr hlaup-
inu. Ég vil nota tækifærið og
þakka Sjóvá fyrir sitt frábæra
framlag til þessa góða málefnis. Að
lokum er rétt að hvetja konur til að
taka þátt í Sjóvár-kvennahlaupi
ÍSÍ hinn 16. júní nk. og viðhalda
þeirri sterku hefð sem skapast hef-
ur í þátttöku og jafnframt að gefa
samfélaginu áfram þau skilaboð að
holl hreyfing og íþróttaiðkun sé
jafnt fyrir konur sem karla.
Áfram stelpur!
Mikilvægur
íþrótta- og menn-
ingarviðburður
Stefán Konráðsson minnir á
Kvennahlaup ÍSÍ
Stefán Konráðsson
» Þessi merki-legi íþrótta-
og menningar-
viðburður hefur
svo sannarlega
fest sig í sessi í
hreyfidagskrá
íslenskra
kvenna.
Höfundur er framkvæmdastjóri ÍSÍ.