Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 13
Skráning í hlaupahóp besti undir- búningurinn Undirbúningur Reykjavíkurma- raþons Glitnis er nú þegar hafinn. Hlaupahópar hafa verið starfræk- tir í allan vetur og verða fram að maraþoninu. Allir eru velkomnir í hlaupahóp Glitnis sem hleypur frá styttunni af sjómanninum á Kirkjusandi þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30. Hlaupahópurinn er opinn öllum að kostnaðarlausu. Að þessu sinni eru þjálfararnir þrír kraftmiklir og reyndir kappar sem heita Eymundur, Stefán Ingi og Þórsteinn. Þjálfararnir senda út hlaupaáætlun á tölvupósti tvisvar í viku og ýmsa mola um gagnsemi hlaupa og hreyfingar almennt. Það verður boðið upp á tvo hópa til að byrja með: Byrjendahóp fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í götuhlaupum eða þá sem ekki hafa verið að hlaupa lengi en langar til að geta hlaupið 10 km í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis seinna í sumar. Síðan er annar hópur fyrir þá sem hafa hlaupið áður eða hafa reynslu úr öðrum íþróttagreinum og langar að ná betri tíma í 10 km hlaupinu. Hugsanlega verður þriðji hópurinn starfræktur fyrir þá sem ætla í hálft eða heilt maraþon og verður það þá auglýst síðar. Í upphafi er farið rólega af stað svo enginn hellist úr lestinni. Mikil- vægt er að hefja hlaupaáætlun rólega og yfirkeyra sig ekki. Umfram allt er að fara ekki of markmiða, þar sem tekið er mið af nýjum vísindarannsóknum á sviði næringar og heilsu og niðurstöðum nýjustu könnunar á mataræði Íslendinga frá árinu 2002. Þær eru í grundval- laratriðum ekki ósvipaðar ráðleg- gingum annarra þjóða, til að mynda eru nýjar samnorrænar ráðleggingar nokkurn veginn eins og þær íslensku hvað varðar hlutföll orkuefna, en einhver frávik eru, til dæmis varðandi ráðlagða dagskammta sumra vítamína og steinefna í ákveðnum aldurshópum, en það má að einhverju leyti rekja til mismu- nandi aðstæðna og hefða í löndu- num. Rétt er þó að stundum virðist sem ráðleggingar um mataræði séu misvísandi og síbreytilegar, en þegar betur er að gáð hafa hinar almennu ráðleggingar frá heilbrigðisyfirvöldum hérlendis og víðast hvar annars staðar í raun verið mjög svipaðar frá einum H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 07 -0 58 1 18. ÁGÚST 2007 GLITNIS REYKJAVÍKUR MARAÞON NÚNA ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ BYRJA AÐ ÆFA Reykjavíkurmaraþon Glitnis er einstakur íþróttaviðburður þar sem þúsundir hlaupa sér til skemmtunar og heilsu- bótar, öðrum til góðs. Skráning í hlaupið fer fram á www.glitnir.is en þar er einnig hægt að skrá sig í hlaupahóp, fá leiðsögn þjálfara og æfingaáætlun. VIÐSKIPTAVINIR GLITNIS HLAUPA TIL GÓÐS Nú getur þú hlaupið fyrir gott málefni að eigin vali í Reykja- víkurmaraþoni Glitnis. Glitnir greiðir 500 krónur fyrir hvern kílómetra sem viðskiptavinir bankans hlaupa þann 18. ágúst. Eins og í fyrra greiðir Glitnir 3.000 krónur fyrir hvern kílómetra sem starfsmenn hlaupa. Veldu vegalengd við þitt hæfi og hvaða málefni þú vilt styrkja. Taktu síðan fyrsta skrefið í áttina að endamarki Reykjavíkurmaraþons Glitnis með því að skrá þig á www.glitnir.is/marathon. ALLIR SIGRA Í REYKJAVÍKURMARAÞONI GLITNIS! TAKTU FYRSTA SKREFIÐ HVERT SKREF SKIPTIR MÁLI – skráðu þig á www.glitnir.is/marathon GLITNIR HEITIR 500 KR. FYRIR HVERN KM SEM VIÐSKIPTAVINIR HLAUPA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.