Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 86
86 SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Hostel 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára 28 Weeks Later kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Spider-Man 3 kl. 4.20 - 450 kr. B.i. 10 ára Úti er Ævintýri m.ísl. tali kl. 4.20 - 450 kr. Hostel 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 18 ára Hostel 2 LÚXUS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 The Last Mimzy kl. 1:30 - 3:40 Pirates of the Carribean 3 kl. 1 - 5 - 9 B.i. 10 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * The Hoax kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ára 28 Weeks Later kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Unknown kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára Painted Veil kl. 3 - 5.30 It’s a Boy Girl Thing kl. 5.45 - 8 - 10.10 Spider Man 3 kl. 3 B.i. 10 ára Fracture kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára It’s a Boy Girl Thing kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 Spider Man 3 kl. 2 - 5 - 8 B.i. 10 ára eee F.G.G. - FBL eeee S.V. - MBL ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁL - NÝR MÁTTUR - ENGAR REGLUR ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST R I C H A R D G E R E GABBIÐ tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST. ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA. FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM. eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is FALIN ÁSÝND MMJ  KVIKMYNDIR.COM OG VBL OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA FRUMSÝNING SÍÐUS TU SÝNIN GAR DANSLEIKVERKIÐ Blink of an Eye hlaut aðalverðlaun í fyrrakvöld í dansleikhúskeppni Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins. Verkið sömdu Brynhildur Guðjónsdóttir, Borg- ar Magnason, Cameron Corbett og Diederik Peeters. Verkið er augnabliksmynd úr öðru lengra verki sem er í smíðum og byggir á ljóðinu „Þú“ eftir argentínska skáldið Jorge Luis Borges. Þar er leikið með samspil dans við myndband og tónlist. Áhorfendaverðlaunin fóru til Irmu Gunn- arsdóttur, en hún samdi verkið On Hold. Þar fer Irma með áhorfendur í keilu, leikur sér með keilur og kúlur . Á meðan sjást myndir af ferð kúlnanna um ranghala Keiluhallarinnar. Verkið snýst í raun um leikkerfin í lífinu og í keiluspili, reynir að fanga leikgleðina og íþróttaandann. Í ár tóku sex hópar dansleikhúshöfunda þátt og fékk hver þeirra aðeins 25 klukkustundir til æfinga á verkinu. Því reyndi á hraða þátttak- enda og frjóa hugsun. Keppnin var vel sótt í Borgarleikhúsinu í og mikil spenna í loftinu þegar leikarar og dans- arar stigu á svið sem og þegar úrslit voru til- kynnt. Þýski dans- og leikhúsgagnrýnandinn Renate Klett var formaður dómnefndar í ár. Höfundar verðlaunaverksins hljóta 250 þús- und krónur í verðlaun, sem skiptist í ár milli fjögurra , en áhorfendaverðlaunin eru flug- miðar fyrir tvo til Evrópu með Iceland Express. Blink of an Eye og On Hold bestu dansleikritin Fett og brett Brynhildur og Cameron í listrænum stellingum. Morgunblaðið/Golli Keiluspil Skemmtilegur dansleikur. Svipmynd úr verkinu On Hold eftir Irmu Gunnarsdóttur, sem hlaut áhorfendaverðlaunin. Kát Brynhildur, Borgar (t.v.) og Cameron fagna verðlaununum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.