Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2007 53 OPIN HÚS Í DAG HOLTSGATA 21, 0101 HAFNARFIRÐI Mikið endurnýjuð 107 fm miðhæð með bílskúr. 3 sv.herb. Sérinngangur. Verð 23,9 millj. OPIÐ HÚS KL. 16-18 Pálmi og Rúna taka á móti gestum s: 561-0933 KRÍUÁS 5, 0102 HAFNARFIRÐI Sérlega vönduð og glæsileg 113 fm neðri sérhæð í fjórbýli. 3 sv.herb. Sérinngangur. Verð 29,9 millj. OPIÐ HÚS KL. 13-15 Sveinbjörn og Hanna taka á móti gestum s: 565-5733 KRÍUÁS 3, 0102 HAFNARFIRÐI Sérlega falleg 105 fm neðri hæð í fjórbýli. 2 sv.herb. Sérinngangur. Góð afgirt ver- önd. Verð 27,4 millj. OPIÐ HÚS KL. 14-16 Kristín tekur á móti gestum s: 899-6960 EYRARHOLT 1, 0102 HAFNARFIRÐI Falleg 107,6 fm íbúð á 2. hæð. 4 sv.herb. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Verð 22,8 millj. OPIÐ HÚS KL. 14-16 Karl og Ragnhildur taka á móti gestum s: 565-3826 HÁABARÐ 8 HAFNARFIRÐI Fallegt 161 fm einbýli m/bílskúr á rólegum stað. 3 sv.herb. Sólstofa, verönd og heitur pottur. Verð 38,7 millj. OPIÐ HÚS KL. 13-15 Baldvin og Jóhanna taka á móti gestum s: 565-5465 ÖLDUGATA 5 HAFNARFIRÐI Mikið endurnýjað 138,5 fm einbýli á tveim- ur hæðum. 3 sv.herb. Glæsilegur garður með stórum sólpalli. LAUST FLJÓTLEGA. Verð 32,9 millj. OPIÐ HÚS KL. 15-17 Ellen tekur á móti gestum s: 899-2706 KVISTAVELLIR 56-64 HAFNARFIRÐI Glæsileg og frábærlega vel skipulögð 222 fm raðhús m/bílskúr. 4-5 sv.herb. Afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan í ágúst. Verð frá 33,6 millj. OPIÐ HÚS Á MORGUN, MÁNUDAG KL. 17-19 Sölumenn verða á staðnum Sölusýning í dag kl. 14.00 - 15.00 530 1800 Verð 25.900.000 Fallegt og vandað 102 fm 4ra herb. heilsárshús á steyptum grunni með gólf-hita. 6.700 fm kjarri vaxin eignarlóð til móts við Kerið. 140 fm verönd í kringum húsið. Húsið er tilbúið til afhendingar strax. Möguleiki að taka íbúð uppí! Einnig til sölu við Dvergahraun, tvær lóðir 10.800 fm og 11.700 fm sem liggja saman. Dvergahraun 18 - Miðengi - Grímsnesi Akstursleið: Fyrsta beygja til vinstri eftir að komið er framhjá Kerinu í Grímsnesi merkt Miðengi – Ekið þaðan eftir merkjum Draumahúsa. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 824 6703. KETTIR leika sér klukkutímum saman við að veiða, fara svo inn að fá klapp, kattamat, lúr, og svo út aftur til sinnar drápsiðju. Stríðaldir heim- iliskettir og hesthúsakettir pynta smáfugla tímum saman sér til ánægju. Myndum við líða krökkum eða hundum svo ljótan leik? Ó, nei. Þessu stjórna kettirnir ekki. Við einfaldlega höfum stjórn á þeim. Húsdýr hlíta reglum sem við setjum. Það tókst að banna lausa- göngu hunda og búfjár í þéttbýli. Kettir skulu engin undantekning vera og skal takast með þá, sem önnur húsdýr, að hafa þá undir stjórn og reglum. Það skulu settar ein- faldar reglur um ketti: Lausaganga katta er bönnuð hér. Við losnum þá líka við kattaskítinn í sandkössum, katta- hlandslykt í kjöllurum, breim um nætur á fengitímanum. Virða menn tilmæli? Nei, því ungarnir eiga sér engan málsvara, og engar fjársektir eiga menn yfir höfði sér – og þá er katt- areigandanum skítsama. Ég hef búið þar sem kettir voru réttdræpir færu þeir frá sínu húsi. Dýrið fjarlægt og sektir að auki. Kannski er það það eina sem dugar? Fuglalíf er dýrmæt sameign okkar. Lóan og við getum búið saman, en það er á okkar ábyrgð. Stór mófuglavarpsvæði, varplend- ur, fara undir þéttbyggð árlega, und- ir íbúðarhús, verksmiðjur, bílaplön, vegi. Að auki hefur varpstöðvum fugla verið drekkt í ferkílómetravís á hálendinu. Lóan kemur á gamla stað- inn sinn. Lóan venst manninum ótrú- lega vel og verpir á staðnum sínum þótt komið sé hús. En við skulum ekki hleypa rándýrunum okkar út lausum. Hvar er óðinshaninn sem tifaði á lóninu? Við gamla fólkið sjáum teg- und eftir tegund hverfa. Lóan sem í flokkum flaug er ekki lengur flokkur heldur örfáir fuglar. Þegar maðurinn ruddi skóginn gerðist starinn borg- arbúi. Spörfuglinn krummi hnitar jafnt yfir klettagjá með fossnið sem og þröngum götum með umferðarnið. Við getum endurheimt fuglalíf með örlítilli skynsemi. Aðlögunarhæfni er náttúrulegur kostur. Hvers konar þjóð/ illþýði erum við? Þurf- um við að eyðileggja allt? Og hvað er „rjúpan að rembast við staur- inn“? Jú: hrekkurinn að reka spýtu í rjúpuhreið- ur og hlæja að þegar foreldrarnir reyna að liggja á, reyna að verma eggin eða ung- ana, en geta það ekki, og ráða ekki við spýtuna. Þetta er ekki fyndið máltæki. Máríuerlan er mannelsk. Gerir hreiður undir ufsum húsa. Til eru fuglahús með sérstöku gleri í bakið og lýsingu þannig að börnin inni í stofu geta fylgst með hreiðurgerð og varpi án þess að trufla. Sjá alla þá vinnu og alúð sem foreldrarnir leggja í að koma upp afkvæmunum sínum. Þau heppnu börn vilja ekki að köttur leiki sér að kvelja varnarlausa ung- ana til dauða. „Lóan er komin“ er sorgarfrétt Ég horfði á fjóra vítamínbætta ketti á lóuungaveiðum í holtinu fyrir utan gluggann minn. Þeir gáfu lóu- foreldrunum engan frið, ungunum engin grið. Margir kettir, á sveimi jafnt um bjartan dag sem náttleysu. Lóurnar, foreldrarnir, hlupu um tímum saman til að draga að sér at- hygli kattanna. Engan stundarfrið fengu lóurnar til að liggja á, halda hita á ungunum og afla fæðu. Það er notalegt að sofna með kisu sína, en héðan í frá verður kattas- andur og aðeins innikettir. Ég er með alsæla innikisu. Auðvitað verða útikettir grautfúlir í stofufangelsi sviptir veiðiferðafrelsi og reyna að stelast út. En við hljótum að sjá að kettir eiga ekki að murka lífið úr ungum fugla og eyða fuglalífi í byggð. Nóg er nú samt, eins og t.d. hyskni loðdýraslátraranna. Dauðastríðið er langt og kvalafullt, angist foreldranna átakanleg. Kötturinn, sér til gamans, þeytti helsærðum unganum upp með klónni – til að fá ungann til að hreyfa sig enn einu sinni; unginn reyndi að verjast höggum og klóm með því að kúra sig niður; annar vængurinn lafði mátt- laus, goggurinn hálfopinn. Unginn hafði ekki lengur þrek til að tísta sitt angistarkall á hjálp. Pyntingarnar standa yfir þar til litla hjartað brest- ur. Þá missir kötturinn áhugann og leitar að næsta ófleygum unga. Er okkur alveg sama? Skítsama? Ha? Var hann að veiða unga? Hvar? sagði steinhissa eigandi þegar ég kom með köttinn inn til hans. Og enginn ætti að gera sig að fífli með því að nefna bjöllu. Ungarnir eru ófleygir! Sat-yuga er gengin í garð, kali- yuga liðin. Lifum í sátt við móður náttúru til að geta borið heitið menn. Endurheimt fuglalífs Guðrún Kristín Magnúsdóttir skrifar um ketti og fuglalíf »Reglur um húsdýrnái yfir ketti sem eyða fuglalífi. Guðrún Kristín Magnúsdóttir Höfundur er rithöfundur og myndlistarmaður. Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.