Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 88
88 SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ JÖKLAR geta líklega ekki svarað í síma en nú er samt hægt að hringja í Vatnajökul. Í gær var afhjúpað listaverk í Bretlandi þar sem sýningargestum gefst kostur á að hringja í jökul á Íslandi og hlusta á helstríð hans, eins og segir á vefsíðu Guardian. Í gegnum örsíma sem er á kafi í köldum jöklinum má heyra skvett- urnar, brakið og stunurnar í jökl- inum þegar stór brot af bráðnandi ís brotna úr honum og lendir í lón- inu. Sjónræni þáttur verksins í Bret- landi er neonskilti í Slade-galleríinu í London sem gefur upp símanúm- erið 07758225698, en í það getur hver sem er hringt og fengið sam- band við Vatnajökul. Sorglegt en um leið fallegt „Lónið við jökulinn er gröf hans,“ sagði höfundur verksins, Ka- tie Paterson, í fyrradag er hún dvaldi í tjaldi við jökulinn. „Að vissu leyti er eitthvað sorglegt við þetta, að vita að þú ert að hlusta á eitthvað stórkostlegt eyðileggjast, en um leið er það mjög fallegt, sjálf náttúran.“ Paterson varð upptekin af jökl- um þegar hún varð veik í einni heimsókn sinni til Íslands. Þar sem hún þjáðist af hita ímyndaði hún sér að þeir lítrar af kranavatni sem hún drakk í veikindum sínum gerðu hana þannig að hluta af jöklinum sem veitti vatnið. Fyrri verk hennar innihalda t.d. upptökur af því hljóði sem myndast er ísjakar bráðna og hún hefur fryst jökulvatn í mót og síðan látið það bráðna í rólegheitunum til að fólk geti heyrt hljóðið sem myndast við bráðnunina. Paterson fékk styrk og hjálp frá Virgin Mobile til að gera þetta verk en í því felst m.a. að sökkva vatns- heldum örsíma í jökullónið sem er tengdur síma á landi. Aðeins einn hringjandi kemst í gegn í einu og mælir því Paterson með því að fólk hringi snemma að morgni ef það vill ná í gegn. Bretar geta hringt í Vatnajökul Morgunblaðið/Rax Í sambandi Vatnajökull hefur tæknivæðst. Fáðu úrslitin send í símann þinn WWW.SAMBIO.IS OCEAN'S 13 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára DIGITAL PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 2:15 - 4:15 - 6:15 - 8:15 B.i. 10 ára DIGITAL ZODIAC kl. 10 B.i. 16 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ DIGITAL 3D MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 LEYFÐ / KRINGLUNNI OCEAN'S 13 kl. 3:50 - 5:30 - 6:30 - 8 - 9 - 10:40 B.i.7.ára OCEAN'S 13 VIP kl. 5:30 - 8 - 10:40 PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10.ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 VIP kl. 2 ZODIAC kl. 6 - 9 B.i.16.ára BLADES OF GLORY kl. 1:50 - 3:50 B.i.12.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ GOAL 2 kl. 1:50 B.i.7.ára / ÁLFABAKKA VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee H.J. MBL. eeee F.G.G. FBL. ÞÓ ÞÚ SÉRT BARA EINN VERÐUR HEFNDIN FRÁ ÞEIM ÖLLUM ERTU KLÁR FYRIR EINA SKEMMTILEGUSTU MYND SUMARSINS? VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA MYND OG HLJÓÐ Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI MasterCard korthafar fá miðann á þessa skemmtilegu fjölskyldumynd á aðeins 600 kr. meðan myndin er sýnd, greiði þeir með kortinu. Myndin er sýnd í Laugarásbíói og Smárabíói. Meira á www.kreditkort.is/klubbar 600 kall meðan myndin er í sýningum! Komin í bíó! Komin í bíó!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.