Morgunblaðið - 25.11.2007, Page 68

Morgunblaðið - 25.11.2007, Page 68
68 SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 5. Hola dýra af ættinni Rattus er lélegt húsnæði (9) 9. Fyrirstaða er spark á móti. (9) 11. Ara gælan snýst við högg að því sem er nær. (8) 12. Tölvuhlátur er ei að flækjast fyrir þessari þýsku þjóðsagnapersónu. (7) 13. Ákvaðst þá sem eru stundaðir á sama tíma. (9) 14. Spænska Angóla sést gelta. (8) 16. Auðn Hannesar getur endað hjá geit. (5) 17. Nota í landi í Asíu. (7) 19. Belgur óþekkts í rugli. (8) 20. Spjarirnar finnast í skjölunum (7) 22. Þúsund í þrasi yfir persneskum guði. (6) 24. Eitt gert snýst upp í sorg. (5) 25. Umsjón að lokinni brúnku. (8) 27. Fiskur sem hefur galla. (6) 28. Skalli brotnar við vonsku. (6) 30. Borgunin fyrir lagninguna. (9) 31. Með dútli staðfesta og skýra. (7) 33. Erill hjá Gunnari vegna baktería (6) 34. Snaginn fyrir norðan. (9) 36. Hundur kenndur við gamla lampa. (5) 37. Lítill þjóti út af því sem næstum ekkert er. (7) LÓÐRÉTT 1. Kleppur gefur gráðu fyrir ábreiðu undir reiðtygj- um. (9) 2. Guð lakkríssins? (6) 3. Flatneskja fyrir þykka (6) 4. Stjórn bankar næstum áður. (8) 5. Mér heyrist best að vefja þetta fjárhættuspil. (8) 6. Get gefið til baka sár flokks. (6) 7. Mjög alvarlegt líkamlegt áfall sem þó er gott að fá í spilum. (10) 8. Þrumuljós til baka hjá íþróttafélagi. (11) 10. Andarungi án aga finnur dverg. (6) 15. Flaut sem fólk stendur stundum á (7) 16. Hluta fótar aftrar frá stafagerð. (8) 18. Mér heyrist kraft eyðingin hafa haft eftirmálin. (11) 21. Legg Eimskip við FF. (8) 22. Ólag sjávar birtir fiska. (9) 23. Kær skilti ná að tilkynna sérstakan landbúnað. (9) 25. Ein björt er hreinn. (7) 26. Kusk himnavera er stórhættulegt. (8) 29. Losi af raunabót. (7) 30. Stingur að fuglunum. (6) 32. Hýði finnst hjá frumbyggjum sem Leifur hitti. (5) 35. Kínversk ætt snýr til baka á tanga. (3) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úr- lausn krossgátu 25. nóv- ember rennur út næsta föstudag. Nafn vinn- ingshafans birtist sunnudaginn 9. desember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 11. nóvember sl. er Guðrún Torfadóttir, Berjarima 45, 112 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Maó, sagan sem aldrei var sögð eftir Jung Chang og Jon Halliday. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.