Morgunblaðið - 25.11.2007, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 25.11.2007, Qupperneq 74
74 SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Dan in Real Life kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 Dan in Real Life kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Wedding Daze kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Balls of Fury kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Lions For Lambs kl. 10 B.i. 12 ára Dark is Rising kl. 1:30 B.i. 7 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Dan in Real Life kl. 8 - 10 Rendition kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Wedding Daze kl. 4 - 6 B.i. 10 ára Rogue Assassin kl. 6 B.i. 16 ára Ævintýraeyja IBBA kl. 4 m/ísl. tali Sími 564 0000Sími 462 3500 Dan in Real Life kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 La Vie en Rose kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Lions For Lambs kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára This is England kl. 6 - 8 - 10 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali - Kauptu bíómiðann á netinu - eeee - H.J. Mbl. eeee - T.S.K., 24 Stundir THIS IS ENGLAND FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOMETHING ABOUT MARY" ÁSTARSORG Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! BORÐTENNISBULL ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST Vönduð frönsk stórmynd, sem er að fara sigurför um heiminn, um litskrúðuga ævi Edith Piaf. LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann muni aldrei verða ástfanginn aftur! MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS Sannkölluð stórmynd með mögnuðum leikurum. LJÓN FYRIR LÖMB eeee - V.J.V., Topp5.is eeee - Empire DAN Í RAUN OG VERU Frábær rómantísk gamanmynd eftir handrithöfund About a Boy Eitthvað hefur komið fyrir Dan. Það er flókið. Það er óvenjulegt. Það er fjölskylduvandamál. Steve Carell úr 40 year Old Virgin og Evan Almighty leikur ekkill sem verður ástfanginn af kærastu bróður síns! S T E V E C A R E L L Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? BÍTILLINN Paul McCart- ney fékk ekki leyfi til þess að lenda þyrlu sinni í Fa- kenham á Englandi fyrir skömmu, þar sem hann er á móti refaveiðum. McCartney var að undirbúa ferð til að skoða aðstæður í verksmiðju Lindu, eiginkonu sinnar heitinnar, sem framleiðir grænmetisfæði, en var meinað að lenda af fyrr- greindri ástæðu, og því varð ekkert úr ferðinni „Þyrlu- fyrirtækið vildi ekki segja mér hver yrði um borð, en ég lagði saman tvo og tvo og hringdi svo í þá og sagði þeim að ef þetta væri Paul McCartney væri hann ekki velkominn þar sem hann væri á móti refaveiðum,“ sagði David Hunter, land- eigandi og sérlegur stuðn- ingsmaður refaveiða. „Þeir höfðu samband við mig nokkrum dögum seinna og sögðu mér að þeir myndu bara lenda annars staðar,“ bætti Hunter við. Refaveiðar voru bannaðar í Englandi í fyrra eftir mikl- ar deilur um málið. Dýravinur Paul McCartney. Reuters Paul McCartney fékk ekki að lendaROKKARARNIR í Led Zeppelinneita því að þeir séu á leiðinni í tón- leikaferð í kjölfar tónleika sinna í Lundúnum 10. desember næstkom- andi. Ian Astbury, söngvari The Cult, gaf nýverið í skyn á tónleikum að Zeppelin ætlaði í tónleikaferð, en hann sagði að The Cult myndi hita upp fyrir hljómsveit sem byrjaði á L og væri með Z í nafninu. Talsmaður Lez Zeppelin segir hins vegar að ekkert hafi verið ákveðið í þeim efn- um. „Kannski hefur Ian verið að tala um Limp Bizkit,“ sagði talsmað- urinn. Forsprakkar Led Zeppelin, þeir Robert Plant og Jimmy Page, hafa annars sent ólík skilaboð til aðdá- enda sinna því Plant fullyrðir að að- eins verði um eina tónleika að ræða á meðan Page hefur sagt að það væri nú ansi mikil eigingirni.Heilmikil ást Led Zeppelin. Limp Bizkit, ekki Led Zeppelin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.