Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 77 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞEIR sem vilja færri virkjanir á Ís- landi þurfa að huga að ýmsu í sam- bandi við eigin orkunotkun, því minni orku sem við notum því veikari verða rökin með því að reisa virkjanir. Litlu skrefin skipta máli í þessu samhengi og því er ágætt að byrja á því að at- huga netnotkunina, en það er hægt að vera umhverfisvænn netverji. Flest okkar þekkja leitarvélina Go- ogle sem er oft ómetanlegt hjálp- artæki við að leita upplýsinga og svala forvitni. Google er ein mest sótta vef- síða í heimi og á því sök á heilmikilli orkueyðslu, en hvítur bakgrunnur Go- ogle er orkufrekari en ef hann væri svartur. Því hefur verið opnuð leit- arvélin Blackle.com. Síðan var stofnuð af Heap Media til að vekja fólk til vit- undar um að litlu skrefin í okkar dag- lega lífi skipta máli þegar kemur að því að spara orku. Blackle-leitarvefurinn er það sama og Google og koma upp sömu leitarniðurstöður og þar, að- almunurinn er að bakgrunnur Blackle er svartur eins og nafnið bendir til. Blackle sparar orku vegna þess að skjárinn er svartur. Hugbúnaður þarf meiri orku til að sýna ljósan skjá en svartan eða dökkan. Mikil grafík á skjánum er líka orkufrekari en hóf- semin. Helsti ókosturinn er að það er ekki eins gott að lesa af svörtum skjá og hvítum og stendur það kannski helst í vegi fyrir að fleiri velji svörtu leiðina. Margt smátt gerir eitt stórt Í janúar á þessu ári var Blackle sett á laggirnar en talið er að síðan geti sparað um 750 megavattstundir á ári þegar fram líður og jafnvel meira ef horft er til vinsælda Google- leitarvefjarins. Á síðunni er teljari sem segir hvað margar stundir sparast við notkun hennar og var hann kominn upp í 319.063.739 klukkustundir í gær. Margir hafa haft efasemdir um orku- sparnað slíkra vefsíðna en aðstand- endur Blackle segja að þeir trúi því að það sé verðmæti í hugmyndinni því jafnvel þó orkusparnaðurinn sé lítill þá geri margt smátt eitt stórt. Auk þess sem þeir telja stofnun slíkrar vefsíðu minna fólk á þörfina á að taka lítil skref í átt til orkusparnaðar og um- hverfisvitundar. Á Blackle má líka finna orkusparn- aðarráð fyrir almenning, t.d. hvernig hægt er að spara orku á heimilinu eða í rekstri bílsins. Einnig benda þeir á heimasíðuna www.treehugger.com til að fólk geti lesið sér nánar til um um- hverfisvernd. Hvort sem þið viljið spara orku eður ei þá er líka bara gaman að nota Blackle í staðinn fyrir Google. Þó hann bjóði ekki upp á eins marga möguleika er hann þó tilbreyting frá hinum æp- andi hvíta skjá. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.BLACKLE.COM» Hið svarta Google Allt svart Orkusparandi Google. BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / AKUREYRI BEOWULF kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 (POWER) B.i. 12 ára AMERICAN GANGSTER kl. 8 B.i. 16 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 11 B.i. 16 ára STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK BEOWULF kl. 5 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára WEDDING DAZE kl. 6 - 8 LEYFÐ 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / SELFOSSI BEOWULF kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára MR. WOODCOCK kl. 8 - 10 LEYFÐ BALLS OF FURY kl. 6 B.i. 7 ára ÍRÞÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI NICOLE KIDMAN DANIEL CRAIG BYGGÐ Á KVIKMYNDINNI „INVASION OF THE BODY SNATCHERS“ eeeee- LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Á SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? eeee KVIKMYNDIR.IS HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY eeee HJ. - MBL ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA Á ÞAÐ AÐ SANNAR HETJUR GEFAST EKKI UPP! 600 kr.M iðaverð VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HOWARD Donald, einn meðlima bresku hljómsveitarinnar Take That, vill að kannabisefni verði lög- leidd í Bretlandi. Donald, sem er 39 ára gamall, hefur valdið miklum deilum með því að segja að kanna- bisefni séu ekki eins skaðleg og áfengi og að heimurinn væri betri ef allir væru í vímu. „Ef fleiri reyktu kannabisefni, frekar en að drekka áfengi, held ég að það væri minna um slagsmál, minna ofbeldi og færri vandamál,“ sagði Donald. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Donald talar opinskátt um eiturlyf. „Þegar við vorum í hljómsveitinni á sínum tíma notuðum við alsælu og okkur fannst það gaman,“ sagði hann í viðtali fyrir skömmu. Gary Barlow, forsprakki Take That, hefur einnig viðurkennt að hafa notað fíkniefni í miklum mæli. „Árið 2000 reykti ég svona 15 jón- ur á dag,“ sagði hann í viðtali í fyrra. Take That var ein vinsælasta hljómsveit heims á fyrri hluta tí- unda áratugar síðustu aldar en hætti störfum árið 1996. Hún kom aftur saman í fyrra og hefur notið mikillar velgengni í kjölfar sinnar nýjustu plötu, Beautiful World. Reuters Take That Frá vinstri Gary Barlow, Howard Donald, Mark Owen og Jason Orange. Fimmti meðlimurinn, Robbie Williams, hætti í sveitinni árið 1995. Take That í eiturlyfjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.