Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 13
SKINFAXI 93 um í Miðfirði, og þar átti Gunnlaugur lieima, síðasta tímann sem hann dvaldi i átthögum sínum. Á Söndum er sandfok mikið og uppblástur, sem kunnugt er, og þar kynnist Gunnlaugur fyrst þessu náttúrufyrirbrigði, sem hann átti síðar svo langa viðureign við. Séra Þor- valdur á Melstað vakti fyrstur atliygli liins unga manns á fokinu og nauðsyninni á aðgerðum gegn því, og kann það að liafa liaft áhrif til að kveikja þann áhuga, sem Gunnlaugur liefir verið gæddur á þessu efni. Haustið 1902 fór Gunnlaugur i Flensborgarskólann i Hafnarfirði, og stundaði þar nám þrjá vetur, hinn síðasta í kennaradeild skólans, og lauk kennaraprófi 1905. Hefir hann síðan gegnt kennarastörfum á vetr- um, lengst af við skólana i Hafnarfirði. Síðan 1919 hefir liann verið fastur kennari við barnaskólann þar, en kennt jafnframt við Flensbogarskólann. Séra Magnús Helgason kom að Flensborgarskólan- um sem kennari haustið 1904. Varð Gunnlaugur fyrir sterkum áhrifum af honum, eins og fleiri. En það sýn- ir álit M. H. á Gunnlaugi, og mannþekkingu lians um leið, að hann valdi Gunnlaug til að veita sandgræðslunni forstöðu. M. H. var þá í stjórn Búnaðarfélagsins, en hún þurfti að senda mann utan til sandgræðslunáms. Kom M. H. til Gunnlaugs, þar sem hann var heimilis- kennari lijá Ágústi Flygenring, snemma vetrar 1905— ’OO, og falaði liann til ferðar þessarar og starfs. Varð þetta að ráði, og fór Gunnlaugur utan í febrúar 1906 og dvaldi í Danmörku við sandgræðslunám þar til i marz 1907, að hann kom heiin. Hóf liann störf sín i þágu sandgræðslunnar þá um vorið, 11. maí. Gunnlaugur Kristmundsson hefir verið ærið önnum kafinn, sem ætla má, þar sem hann hefir gegnt fullu kennarastarfi og haft á hendi stjórn sandgræðslufram- kvæmdanna. Annað er að vísu vetrarstarf, hitt einkum sumarvinna, en aldrei hefir orðið á milli. Aðeins einu sinni hefir hann unnað scr sumarhvíldar, en það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.