Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 28

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 28
108 SKINFAXI Hitt viðurkenndi séra Matthías sjálfur, enda má sjá þess merki í list lians og verkum, að hinar andvígu að- síæður, sem hann átti svo lengi við að stríða, drógu drjúgum úr þroska hans: „Þess geldur hnekkis mitt gáfnaskar, að gæfan ekki mér lietri var“. í klökkum Ijóðlínum (alar hann um „týndu bragablómin“ sem enginn hæti sér. Ekki er það þá heldur auðmetið, hve mikils íslenzkar bókmenntir fóru á inis við það, að þjóð vor hlynnti eigi sem skyldi að afburða ljóðgáfu séra Matthíasar meðan liann var á hezta skeiði að ald- ursárum. Um sex ára skeið (1874—80) var hann ritstjóri Þjóð- ólfs, helzta stjörnmálablaðs Islands á þeirri tíð; síðar gaf liann út lnálfsmánaðarbláðið Lýð; og fram á efstu ár birtust stöðugt ritgerðir og styttri greinar eftir hann i íslenzkum hlöðum og tímaritum. Yrðu slíkar ritsmíðar Iians mikið safn og fjölskrúðugt, væru þær gefnar út í einni heild. Samtíðarmenn séra Matthíasar gerðu, margir hverjir, lítið úr blaðamennsku hans og hlut- deild hans í íslenzkum þjóðmálum; brugðu honum ó- sjaldan um stefnuleysi i þeim efnum. Eins og Þorsteinn ritstjóri Gislason, sem allítarlega hefir ritað um þessa hlið á starfi skáldsins, bendir á, var sá dómur hvergi nærri með öllu réttmætur eða á rökum byggður. Að þeirri niðurstöðu hlýtur Iiver sá að komast, er les blöð þau, sem séra Matthías var ritstjóri að, sæmilega gaum- gæfilega og hlutdrægnislaust. Þar kemur ótvírætt i ljós, cins og víðar í ritum hans, að hann var miklu fastari í rásinni í stjórnmálaskoðunum heldur en almennt var látið i veðri vaka. Hitt er jafn satt, eins og ýmsir hafa réttilega lagt áherzlu á, að hann var lítill málafylgju- maður i blaðamennsku sinni og þjóðmála-afskiptum, allt annað en bardagamaður á þeim sviðum, og enginn flokksmaður. Hann var alltof frjálslyndur og víðsýnn lil þess, að láta fjötrast á flokksklafa, og líta á málin gegnum lituð gleraugu einhliða flokksfylgis. Sem blaða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.