Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Síða 42

Skinfaxi - 01.11.1938, Síða 42
122 SKINFAXI Páll V. G. Kolka: Vjomk. cnslainyiax. Eg datt nýlega niður á grein í Skinfaxa, með ofanrit- aðri fyrirsögn, eftir sunnlenzkan bóndason. Þar stóð meðal annars: „Allt frá því ísland byggðist, hefir fólkið skifzt í tvo flokka eða tvær stéttir, yfirstétt og alþýSustétt, eða með öðrum orðum, ríka og fátæka .... Og svo hefir alla tið verið litið niður á alþýðuna, hina vinnandi stétt, og oft og tíðum eins og. hún væri hundar, en ekki fólk með mannlegar tilfinningar. Það hefir öldum saman verið hrækt á alþýðuna.“ Eg varð undrandi yfir að sjá slíkar kenningar sem þessar boðaðar í timariti ungmennafélaganna, þvi að í þeim lýsir sér allt annar hugsunarháttur en sá, sem auðkenndi Ungmennafélags hreyfinguna í byrjun. Þá vann hún að því, að auka heilbrigðan metiiað meðal sveitaæskunnar, — styrkja trú hennar á sjálfa sig, land- ið og framtið þess, — en kenndi henni ekki að líla á sjálfa sig sem eitthvert úrhrak, sem hrækt væri á. Slík vanmetakennd gríjiur að vísu ýmsa unglinga á vissu aldursskeiði, en mér finnst það frekar í verkahring Ungmennafélaganna, að draga úr henni, heldur en að verða forsöngvari að slíkum volæðissón. Hér er líka dregin upp sannkölluð skrípamynd af þjóðlífi Islend- inga á öllum öldum. íslenzka þjóðin hefir aldrei skifzt þannig í tvö liorn, að hér væri aðeins yfirstétt og undir- stétt, — meginþorri hennar fram á siðasta mannsald- ur var íslenzka hændastéttin, sem var og er millistétt, með sjálfstæðan atvinnurekstur, sjálfstæðan metnað og talsverða virðingu fyrir sjálfri sér. Það miá vitanlega kalla vinnufólkið í sveitum undirstétt, en það hefir þó

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.