Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 42

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 42
122 SKINFAXI Páll V. G. Kolka: Vjomk. cnslainyiax. Eg datt nýlega niður á grein í Skinfaxa, með ofanrit- aðri fyrirsögn, eftir sunnlenzkan bóndason. Þar stóð meðal annars: „Allt frá því ísland byggðist, hefir fólkið skifzt í tvo flokka eða tvær stéttir, yfirstétt og alþýSustétt, eða með öðrum orðum, ríka og fátæka .... Og svo hefir alla tið verið litið niður á alþýðuna, hina vinnandi stétt, og oft og tíðum eins og. hún væri hundar, en ekki fólk með mannlegar tilfinningar. Það hefir öldum saman verið hrækt á alþýðuna.“ Eg varð undrandi yfir að sjá slíkar kenningar sem þessar boðaðar í timariti ungmennafélaganna, þvi að í þeim lýsir sér allt annar hugsunarháttur en sá, sem auðkenndi Ungmennafélags hreyfinguna í byrjun. Þá vann hún að því, að auka heilbrigðan metiiað meðal sveitaæskunnar, — styrkja trú hennar á sjálfa sig, land- ið og framtið þess, — en kenndi henni ekki að líla á sjálfa sig sem eitthvert úrhrak, sem hrækt væri á. Slík vanmetakennd gríjiur að vísu ýmsa unglinga á vissu aldursskeiði, en mér finnst það frekar í verkahring Ungmennafélaganna, að draga úr henni, heldur en að verða forsöngvari að slíkum volæðissón. Hér er líka dregin upp sannkölluð skrípamynd af þjóðlífi Islend- inga á öllum öldum. íslenzka þjóðin hefir aldrei skifzt þannig í tvö liorn, að hér væri aðeins yfirstétt og undir- stétt, — meginþorri hennar fram á siðasta mannsald- ur var íslenzka hændastéttin, sem var og er millistétt, með sjálfstæðan atvinnurekstur, sjálfstæðan metnað og talsverða virðingu fyrir sjálfri sér. Það miá vitanlega kalla vinnufólkið í sveitum undirstétt, en það hefir þó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.