Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 47
SKINFAXI 127 moveméht, — sem ensk blöð hafa gert sér tíðrætt um og rómað, og vakið hefir athygli víða um lieiin. Af mörgum ástæðum var mér hlutverk þetla kær- komið. í margra ára starfi mínu með ísl. ungmennum, bæði í sveit og við sjó, hefir áhugi minn á íþróttum, sem leið til almennra umbóta á líkamsuppeldi þjóðar- innar, farið sívaxandi. Var mér því hugleikið að fá sem gleggsta mynd af skipulagi þessara mála með nágranna- þjóðum vorum. Þá lék mér nokkur forvitni á að kynn- ast nánar þessari ensku „hreyfingu“, er eg aðeins vissi óglögg deili á, en margir töldu vera hýsna merkilega og eftirbreytnisverða. Var þó eigi laust við, að sænskir íþróttafrömuðir gæfi mér í skyn, að eg gæti vel sparað mér Englandsförina og varið heldur fé mínu og tíma til nánari kynna af sænsku íþrótta-„hreyfingunni“! En hvað sem þessu leið, l'ór eg til Englands. — Eftir heimkomu mína skýrði eg forsætisráðherra frá athug- unum mínum, svo og milliþinganefndinni í íþróttamál- um, er nú situr á rökstólum og vinnur að skipulagningu þeirra mála, er lúta að líkamsuppeldi þjóðarinnar. II. Áðu r en eg geri nánari grein fyrir ensku íþróttahreyf- ingunni, vil eg vikja fáeinum orðum að líkamsuppeldi og æskulýðsmálum þriggja annarra liervelda Norður- á!fu: Þýzkalands, Italiu og Sovét-Rússlands. Rétt mynd af aðgerðum og afstöðu þessara þjóða til málefna æskulýðs og íþrótta, gefur lykil til skilnings á veiga- miklum þætti í ensku íþróttahreyfingunni, eða a. m. k. á orsökum hennar og upphafi. Próf. Stephen H. Roherts segir i hók sinni: „The House tliat Hitler Built“ m. a.: „Öll þýzka þjóðin vinn- ur nú af alefli að líkamsrækt .... Letrað á þúsundir múra i þýzkum borgum blasir við auga vígorðið: Kyn- stofninum allt!“ I sömu hók greinir höf. frá því, að leikfimismám og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.