Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 56
13G SKINFAXI aðssamböndum að leila samvinnu við öll æsku- lýðsfélög kaupstaðanna um aðgei'ðir i atvinnu- málum æskunnar við sjóinn. Skal lagt til grund- vallar frumvarp til laga frá sambandsstj. U. M. F. I. og nefnd frá fulltrúaþingi ísl. barnakennara. Einnig skal leitað samvinnu við Samband ísl. barnakennara. Þingið iivetur mjög til þess að framkvæmdir verði hafnar í þessu miáli hið bráð- asta, með ræktunarstarfi eða öðru, enda þótt i smáum stil sé. Umræður urðu talsverðar um þegnskylduvinnu. Ekki varð komizt að neinni ákveðinni niðurstöðu. Var málinu vísað til stjórnarinnar og mun það verða tekið þar til athugunar. Bindindismák Þingið tók þau til allrækilegrar at- hugunar. Er því ekki að leyna, að skoðanir voru talsvert skiptar, En ekki greindi þar á um takmarkið heldur leiðirnar að þvi. Þingið skildist með prýði við ])etta mál og vöktu samþykktir þess bergmál á ýmsum vetlvangi. Eftirfarandi tillaga var smþykkt: 12. þing U. M. F. f. livetur öll U. M. F. til trúrrar starfsemi fyrir heilbrigt skemmtanalíf með ])ví: I. Að vanrækja aldrei á skemmtisamkomum sín- um þau dagskráratriði, sem mennnigargildi bafa og hagnýta sem bezt þá skemmtikrafta, sem völ er á til þess. II. Að þola aldrei ölvaða menn á sam- komum sínum og gera öruggar ráðstafanir, svo að áhrifa þeirra gæti þar ekki, en samkomurnar geti orðið almennar og farið vel og skipulag fram. f smbandi við þessa till. er rétt að geta annarrar, sem fram kom á þinginu: 12. þing U. M. F. í. þakkar U. M. S. B. myndar- legan viðbúnað til betra skemmtanalífs, sem er öðrum U. M. F. til fyrirmyndar. Er U. M. S. B. nú ekki lengur frægt að áformunum einum í þessu efni, heldur einnig að framkvæmdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.