Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 58
138 SKINFAXI fylgjast vel með allri íþróttastarfsemi í skólum landsins og sjá svo um, að íþróttir séu ekki van- ræktar í skólunum. Einnig, að þar sé veitt sem fullkomnust fræðsla í lieilsufræði. III. a. íþróttakennurum sé sett að skilyrði að kunna ísl. glímu og geta kennt liana sem aðrar íþróttir. Ennfremur að þeir séu bindindissamir um allar skaðræðisnautnir. b. Þingið skorar á öll félög innan U. M. F. í að greiða sem bezt fyrir störfum íþróttamála- nefndar, eftir því sem til þeirra verður leitað. c. Sambandsþingið felur sambandsstjórn að vinna að því, að U. M. F. I. geti sem lieild gengið i íþróttasamband Islands. d. Þingið samþykkir, að efnt verði til alls- herjarmóts innan U. M. F. I. 1910 og verði mótið liáð á Akureyri. Þriggja manna nefnd verði þegar kosin til undirbúnings þessa máls og starfi hún í samráði við stjórn U. M. F. I. I sambandi við tillögur þessar má geta þess að vel er séð fyrir málstað U. M. F. I. í íþrótta- málanefndinni þar sem ritstj. Skinfaxa á þar sæti. í sambandi við c. till. er þess að geta, að stjórnin liefir atriði það, er þar getur, til meðferðar. 1 nefnd samkv. <I lið voru kosnir: Sigurður Greipsson, Haukadal, Geir Jónasson, Akureyri, og Kjartan Sveinsson, Hvanneyri. Flugmál. í þeim var eftirfarandi tillaga samþykkt: Þingið lítur svo á, að flugmál og flugsamgöng- ur verði svo þýðingarmikill þáttur i lífi þjóðar- innar, að æskilegt sé, að ungmennafélögin veiti þeim liðveizlu á einbvern hátt. Og samþykkir í þvi skyni eftirfarandi: I. að einstök félög taki flugmál til meðferðar og umræðu á fundum sínum, auki þekkingu manna á þeim og greiði fyrir og leiðbeini áhuga- mönnum á félagssvæðum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.