Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 3
SKINFAXI 3 sama snilldarhandbragðið er á kvæðinu „Skýjafar“, sem lýsir stormæstu Trasimenus-vatninu, eu draugslegt tungl veður i skýjum, „bleikt sem liöfuð — Hasdrubals"; eða þá lýsingin á kirkjunni í Mílano, þó að með nokkur- um öðrum blæ sé, er befst með þessari stórsnjöllu ljóð- línu: „Kórinn sveipar bergmál liljóðra bæna.“ Engu siðri að glöggskyggni og innsæi er kvæðið um Elínarey og örlög Napóleons mikla. Af sjónarhóli fljóts- bakkanna við Temsá og Signu, i samnefndum lcvæðum, bregður skáldið upp ógleymanlegum myndum, er grípa liugann lieljartökum, af stórborgarlífinu í Lundúnum og París; óneitanlega eru margir fagrir drætlir og glæsi- legir í myndunum þeim, en skáldið sviptir einnig Iiul- unni af spillingunni, sem víða leynist undir glysfögru yfirborði borgarlífsins. Af alt öðrum toga spunnin er vísan „Við Zuydersæ“, einar átla stuttar ljóðlínur, en þó blasir Holland þar við sjónum í sumardýrð sinni og gróðursæld; þar kemur það kröftuglega í Ijós live rík athyglisgáfa Einars er og bver snillingur liann er í orða- vali: M.júk og sólvörm moldin grær; málmbjört unnin strandir slær. Feita iandið lóns og áls litklætt nndir sólu hlær. Auðnubjarmar biika um skipin, búin, flæðin, aligripinn — ietra skáldskap lífsins sjálfs logum gulls í þjóðarsvipinn. Snjallar eru einnig lýsingar Einars á tækni og verk- smiðju-iðnaði nútímans i kvæðinu „Tíuarsmiðjur“, um Ne\vcastle-on-Tyne, Nýja Kastala, eins og borg sú er nefnd í kvæðinu. Sveinn ritstjóri Sigurðsson fer ekki með neinar ýkjur, er bann fer svofelldum orðum um þetta svipmikla kvæði skáldsins í Eimreiðar-grein sinni um bann á sjötugsafmæli hans: „Kvæðið ber það með sér, að höfundur þess hefir sjálfur gengið í vélsmiðjurn- 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.