Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 7
•SKINFAXI 7 bókmenntasmekk samtíðarinnar leiða sig á villigötur í þeim efnum. Hann er, eins og Guðmundur Friðjónsson komst snilldarlega að orði um hann, höfundur, „sem aldrei hefir horið á borð fyrir sálirnar flautir né froðu; og ávallt hefir hann borið virðingu fyrir skáld- gyðjunni, vandað ávallt til skáldlegra liugsana sinna og klætt þær í búning úr vönduðu og nærskornu efni“. Með stórbrotinni og lislrænni ljóðagerð sinni liefir Einar Benediktsson gefið jákvætt og varanlegt svar við spurningunni, sem liann spyr óbeinlínis í lokalinunum 1 afbragðskvæðinu „Svanur“: Er nokkur œðri aðalJ hér á jörð, en eiga sjón út yfir hringinn þröngva og vekja, knýja hópsins veiku hjörð til hærra lífs — til ódauðlegra söngva. íþróttalög. 1. kafli. Um stjórn íþróttamála. 1. gr. í lögum jjessum merkja íþróttir hverskonar líkams- æfingar, er stefna að þvi að auka heilbrigði manna og hreysti, likamsfegurð, vinnuþrek og táp. 2. gr. Fræðslumálastjórnin hefur yfirumsjón allra iþrótta- mála að því leyti, er rikið lætur þau til sín taka. Til aðstoðar fræðslumálastjórninni um stjórn og framkvæmd íþróttamála er íþróttafulltrúi og íþróttanefnd. 3. gr. íþróttafulltrúi skal hafa alhliða þekkingu um íþrótta- mál og auk þess þekkingu á sviði almennra uppeldismála, •enda starfar hann í sambandi við fræðslumálastjórn, eftir nánari ákvæðum, sem kennslumálaráðherra setur. Hann skal ráðinn af fræðslumálastjórn til þriggja ára í senn, að fengn- um tillögum íþróttanefndar, og greiðast laun hans úr ríkissjóði. íþróttafulltrúi skal hafa á hendi þessi störf: 1. Að hafa umsjón með iþróttastarfsemi í skólum. '2. Að vinna að úlhreiðshi og eflingu íþrótta i landinu. íi. Að gera tillögur um framkvæmdir til eflingar íþróttum og hafa eftirlit með slikum framkvæmdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.