Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 11

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 11
SKINFAXI 11 skólum eiga kost á tilsögn í íslenzkri glímu. Skal sú kennsla fara íram samkvæmt glimureglum Í.S.Í. á liverjum tíma. 15. gr. Nemendum þeim, sem að dómi skólalæknis eru eigi færir um að talca þátt i hinum almennu íþróttaiðkunum skól- anna, skal séð fyrir líkamsæfingum við þeirra liæfi, eftir þvi sem fært þykir. FræSslumálastjórn setur að öðru leyti, eftir tillögum íþróttafulltrúa og íþróttanefndar, ákvæði um tilhög- un og stundafjölda fimleikakennslu og annarra íþróttaiðkana i skólum. 16. gr. Skólanemendum er óheimilt að stunda iþróttaæfing- ar í félögum utan skólanna þann tima árs, sem skólar starfa, nema með leyfi skólastjóra. 17. gr. í öllum barnaskólum og öðrum almennum skólum skal fara fram kennsla í heilsufræði. Leggja skal sérstaka á- herzlu á fræðslu um heilsuvernd, gildi íþrótta og skaðsemi ■eiturnautna. 18. gr. HáskóJastúdentar skulu eiga kost á íþróttakennslu og íþróttaiðkunum, eftir nánari ákvæðum, sem ráðherra setur. 19. gr. Fræðslumálastjórninni er heimilt að láta gera íþróttamerki fyrir slvóla, samkvæmt reglugerð, er kennslumála- ráðuneytið setur um þau efni. Merkin skulu allir skólanem- endur eiga kost á að fá fyrir Jágt verð, er þeir hafa unnið tilskilið afrek. 4. kafli. Um íþróttakennslu. 20. gr. Enginn getur öðlazt réttindi sem sérkennari í íþrótt- um, né relvið íþróttakennslu sem atvinnu, nema hann hafi lok- ið íþróttakennaraprófi liér á landi eða öðlazt réttindi sem íþróttakennari áður en lög þessi tóku gildi. Próf þetta skal taka í uppeldisfræði, kennslufræði og kennslu, íslenzku, líkamsfræði, sundi, íslenzkri glímu og þeim einmenn- ingsíþróttum, sem tilskildar lamna að verða í reglugerð, sem ráðherra setur um prófið. Þeir einir hafa rétt til að ganga undir kennarapróf i íþróttum, sem stundað hafa nám við ís- lenzkan eða erlendan íþróttakennaraskóla minnst 9 mánuði og kynnzt kennslu i skólum og íþróttafélögum. Heimilt er fræðslumálastjórn að veita undanþágu frá ákvæðum þessarar greinar, ef í hlut eiga menn, sem fengnir eru til þjálfunar um stundarsakir í einstökum íþróttagreinum, enda samþykki stjórn íþróttakennarafélags íslands ráðningu þeirra, 21. gr. Kennarar Jcennaraskólans í uppeldis- og kennslu- 'fræði og íslenzku skulu annast próf í þessum greinum við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.