Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1940, Side 22

Skinfaxi - 01.04.1940, Side 22
22 SKINFAXI Öxarfirði. Á austanverðu landinu eru mestir örðugleik- ar um þctta efni, enda skortir þar jarðhita. Með sund- laug að Eiðum verður þvi máli þó að allverulegu leyti borgið fyrir Múlasýslur. Sá stuðningur, sem veittur verður til byggingar sundlauga á næstu árum, þarf að fara á þá staði, sem örðugasta eiga sókn lil þeirra lauga, sem nú eru til. Mættu Umf. í Skaftafells- og Norð- ur-Þingeyjarsýslum taka það til athugunar. — Ekki er frágangssök að kenna sund i köldu vatni um hásumar, ef eigi er kostur hlýrrar laugar, en milclu er það sein- unnara. Orðið „útiíþróttir“ i 14. gr. er þar í víðtækri merk- ingu. Með því er átt við lilaup, stökk, köst, göngu (þar með gönguferðir og fjallgöngur), skauta- og skiða- iþrótt, knattleika o. fl. Þella má alstaðar stunda í skól- um, að miklu gagni, en án verulegs tilkostnaðar. IV. kafli á að tryggja það tvennl: að lil séu hæfir menn til leiðbeininga og' kennslu í íþróttum, bæði fyrir skóla og félög, og að þeir menn, sem rétt hafa til að stunda íþróttakennslu sem atvinnu, séu í raun og veru færir um það. Rétt er að geta bess, að 23. gr. var breytt mjög til hins verra í meðförum Al])ingis, og dregið úr kröfum um íþróttahæfni kennara. Umf. og íþróttafélög sveitanna og hinna fámennu þorpa eiga þess engan kost, að halda sérkennara í íþrótt- um. Verður þar þvi varla um aðra íþróttaleiðbeiningu að ræða en þá, sem einslakir félagsmenn veita, þeir sem átt hafa kost einhvers íþróttanáms umfram allan fjöld- ann. Slíkar íþróttaleiðbeiningar áhugamanna geta haft mjög milcla þýðingu. Mætti nefna mörg dæmi um íþróttavakningu, sem t. d. nemendur úr Iþróttaskólan- um í Haukadal, eða frá héraðsskólunum, hafa valdið i sveitum landsins. 22. grein er ætlað að greiða fyrir því, að félög sveita og dreifbýlis geti jafnan ált slíka leið- beinendur um íþróttir. V. kafli. Alstaðar þar sem íþróttalögin geta frjálsra

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.