Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 íélagssamtaka í sambandi við íþróttastarfsemi, eru I. S. í. og U. M. F. f. lögð að jöfnu, nema í 24. grein lag- anna. Þar segir, að I. S. í. sluili koma fram erlendis af fslands hálfu í íþróttamálum, að því leyli sem frjáfs félagssamtök gera það. Þetta hefir verið svo í fram- lcvæmd uridanfarið, og hlýtur svo að vera. Aðeins eitt íþróttasamband í hverju landi getur verið i alþjóða- íþróttasamböndum, og í. S. í. er það þegar af íslands hálfu. U. M. F. í. hefir aldrei liugsað til hluttöku í slílc- um samböndum, né til keppni á erlendum íþróttavett- vangi. Þetta ákvæði lcemur því í engu í bága við það. — í öðru lagi á öll opinber iþróttakeppni að fara fram samkvæmt reglum, sem í. S. í. setur, enda séu þær ætíð í samræmi við alþjóðaíþróttareglur. Það er nauðsynlegt, að einar reglur gildi alstaðar um þetta efni, og verður því einn aðili aðeins að hafa vald lil að selja þær. Liggur beinast við, að sá aðili sé í. S. í., ekki sizt þar sem það er í alþjóðasamböndum, enda mun U. M. F. í. alls ekki telja neitt frá sér tekið, með því að afhenda í. S. f. það vald. — Setningunni, sem er inngangur að þessum tveimur ákvæðum: „íþróttasamhand fslands (í. S. í.) ■er æðsti aðili um frjálsa íþróttastarfsemi áhugamanna í landinu," var bætt i lögin í síðustu meðferð þeirra á Aljringi, fyrir mjög eindregna ósk stjórnar í. S. í., og eftir samkomulagi við íþróttamálanefnd. Þetta eru að- eins falleg orð, sem enga þýðingu geta baft í fram- kvæmd, nema þá, sem ákvæðin tvö, sem nefnd eru liér að framan, tilgreina. M. ö. o.: Það er meinlaust og gagnslaust dinglumdangl, eins og verðlaunapeningar og silfurhikarar. Og úr því f. S. í. hefir smekk fyrir •slíkt, þá getur U. M. F. í. varla annað en verið ánægja í að það fái að njóta þess. Og sú ánægja er áreiðanlega engri öfund blandin. Það verður að að teljast æskilegt og eðlilegt, að sam- vinna sé með öllum þeim, er iþróttir stunda í hverju héraði, um sameiginlegar íþróttaframkvæmdir utan um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.