Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 28
28 SKINFAXI Halldór Kristjánsson: Fyrsta desemberkvœði. íslenzka þjóð með erfðir liðins tíma, óskir hins nýja í fjötrum þess, er dvín, langsótt er ennþá lífsins happaglíma, leið þín er uggvæn, tvíræð saga þín. Enn þarf að berjast fyrir frelsi landsins, fullveldi þjóðar, rétti og hagsæld mannsins. Háværar raddir hljóma þér við eyra, lirópað er til þín snjallt um vöku og dug. Herópin gjalla: Framar! Hærra! Fleira! Farið er eldi um barna þinna hug. Hamar og sigð mót hakakrossi er borin. Herör um landið gjörvallt upp er skorin. Fjölmargs skal gætt á framans langa vegi, fyrst verður þó um efnd að krefja sig. Vinnur þú, bróðir, verk þitt betra degi? Vísar þitt dæmi fram á gæfustig? Herópin gleymast, hjaðnar marklaust gjálfur, hitt er það fyrsta: Ertu maður sjálfur? Dagur er runninn, ýtri æskulýður, okkar er landið það, sem byggjum við, ónumið land, sem eftir fólki bíður, auðæfa land, með mannréttindi og frið, nútíðarland, með forna frægðardrauma, framtíðarland, með villla orkustrauma. Hlessaða land, á brjóstum þínum hefur búið þitt kyn um tvísýnt árabil, þú ert sú náð, er lífsins guð hér gefur, gott er að eiga þig og hlakka til. Hér skulu börn þín blessun lífsins finna. Bræðralag, menntun, lýðræði og vinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.