Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 35
SKINFAXI 35 liugsjónir með vörunum, en vinna eklci fyrir þær. Það má ósköp vel J)enda á þá, sem játa í orði og vegsama með málskrúði ýmsar hugsjónir, en lifa þeim þó ekki — þjóna þeim ekki með slarfi sínu. Þvi miður á það sér oft stað, að menn tala um nauðsyn, réttifiæti og ágæli þeirra mála, sem þeir vilja ])ó engu fórna fyrir og' engu styðja, nema innantómu gaspri einu saman. Slik dæmi um lcokhreysti og smjaður, veilufylgi og varajátningu, eru leiðinleg víli til varnaðar. En þá ynnu ómerkilegir menn stærra verk en efni eru til, ef þeir kæmu óorði á allt hugsjónalíf með íslöðuleysi sínu. Það er alveg satt, að það lijálpar manninum ekki, að verða snortinn hugsjón, ef hann hefur ekki þrek til að lifa fyrir hana og bregzt jafnan, þegar á hann reynir og einhvers þarf með. Slikt veilufylgi og ótryggð, sljkt dað- ur við stefnumál eykur ístöðuleysi manna og veiklar viljalífið, og er því mannskemmandi. Til þess að hug- sjónin geti bjargað manninum, þarf hann að eiga liana og hún að eiga hann. Hún þarf að fylla liuga lians, svo að fánýtið komist þar ekki að. Hún þarf að kalla krafta hans að þroskandi starfi, svo að hann sé vaxandi maður, — lifsþróttur hans fágist og skírist í fórnfúsri baráttu, og líf hans verði öðrum mönnum eggjandi dæmi og styrkjandi fyrirmynd. Þannig er liugsjónalíf- ið og dæmi slíks vænti ég að séu mörg í hverri sveit og hverju þorpi. Af þeim her að læra. Þau eiga að l'æða af sér fleiri dæmi slík. Það er líka annað, sem mannkynssagan sýnir okkur. Því betur, sem við athugum hana, — og sama á við um sögu okkar eigin þjóðar, — því ljósara verður okk- ur það, að þrátt fyrir allt er lífið betra en áður á öldum og lífskjör manna bærilegri. Mennirnir eru yfirleitt betri. Svona er það, þrátt fyrir alla ófremd okkar thna. Slik vitneskja gefur okkur trú á framtíð mannsins og fær okkur til að líta með bjartsýni og þrautseigri trú hverskonar velferðarbaráttu, hversu illa sem annars lít- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.