Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 37
SKINFAXI 37 með kaldri skynsemi og viturlegnm röksemdaleiðslum. Aritið er dásamlegt og með vitinu hefur maðurinn náð því, að verða herra jarðarinnar. En þó eru það sum svið tilveru okkar og ýms atriði mannlifsins, sem við aldrei skiljum án þess að íinna. Þetta orðar það skáld okkar, sem mesla trú hefur á mannvitinu, Einar Bene- diktsson, þannig: Sjálft hugvitið, þekkingin, lijaðnar sem hlekking, sé hjarta ei með, sem undir slær. Ungmennafélögin geta unnið stórvirki fyrir heil- i rigða mótun tilfinningalífs og viljalifs fólksins, með því, að heina athygli þess og eftirtekt i holla átt. Með því, að draga liuga fólksins að hollum viðfangsefnum, er liægt að marka vilja þess og hneigðum stefnu. Það á að vera uppeldisstarf Umf. Ungmennafélögin eiga að kenna fólkinu að njóta lífs- ins eins og siðuðum mönnum sæmir. Siðuðum mönn- um sæma allskonar lífsnautnir, en þau eru einkenni þeirra, að þær gera menn andlega iiressa og auka lífs- þrótt þeirra. Slíkar nautnir eru hollar. Af þeim vaxa menn. Einhver hezta ræða, sem ég hef lesið, var eftir hisk- up einn i Englandi*). Hún var um sakramenti. Bisk- upinn sagði þar, að sakaramenti væri alll það, sem birti okkur nálægð guðs. Einum væri þetta sakramenti, öðr- um hitt. Hann nefndi dæmi, svo sem hljómlistina, sem hirti mönnum ósýnilega fegurð. Hann nefndi ástina og skáldskapinn. Og hann sagði að sér væri það sakra- menti, að sjá vindinn þjóta yfir gróna jörð og grasið hylgjast. Ég held að lífsnautnirnar séu næsta skyldar sakra- mentum þessa hrezka biskups. Þær eru fólgnar í þvi, að njóta fegurðar lifsins, finna það, að lífið er fagurt 1) Sjá Straunia, febrúar 1928.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.