Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 39
SKINFAXI 39 þýðingu það getur liaí't fyrií ungan mann að honum sé beint að góðum bókum. 1 hverslconar fögrum frásögn- um má finna fyrirmyndir, sem hrífa hug lesandans og laða til eftirbreytni. Unglingur með eðlilegum mann- dómi og lífsþrótli hrífst ekki af dæmi annarra manna, án þess að langa til að verða líkur þeim, óska þess og ætla það. Þannig hefir þjóð okkar tifað á hókum sin- um, þegar aðrar bjargir voru bannaðar. Þegar harðast svarf að, voru það bóklegar minningar um forna hreysti- menn, sem brugðu sér hvorki við sár né bana, sem héldu lifsvonunum í fólkinu. Og þjóðin lifði á lífsvon- unum, á hókum sínum, á lireysti og harðfengi löngu lið- inna kynslóða, — hreysti, sem var bæði sönn og login. Svona hafa bókmenntirnar skilyrði til uppeldisáhrifa. Eg gat þess í byrjun, að bölsýnisrit væru einhæfur og ónógur lestur. Það er ekki hollt að lirærast eingöngu í þeirri trú, að hfið sé snautt að sönnum verðmætum, ómerkilegt og þýðingarlaust. Við þurfum líka lífstrú og hjartsýni. Eg veit að það er víða ástæða til að tala um „hinn leiða hversdagsleika“, en það er heldur ekki ástæðulaust að tala um dásemdir og yndisleika hins hversdagslega. Og víst eru það þeir rithöfundar, sem kennan okkur að trúa á táp okkar og f jör og trúa á sigur hins góða, sem kveða i heljarnauðum heilaga glóð í freðnar þjóðir. Slíkum eigum við mest að þakka. Niðurrifsmenn eru nauðsynlegir fyrir þróun Jjjóðlífs- ins. Það verður að rífa niður musteri falsguðanna. Það, sem hætt er að fullnægja vaxtarþrá og vexti lifsins, verð- ur að hverfa. Slik er framþróun lífsins, að: sífellt lýðsins linna lifsliöft ill og þrautir grynna þeir, sem voga röskt að reisa rönd við guðum feðra sinna -eins og Slephan G. segir i kvæðinu um Gríni frá Hráfn- istu. Eg finn líka réttmæti þess, sem Matthías kvað:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.