Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Síða 54

Skinfaxi - 01.04.1940, Síða 54
54 SlvlNFAXr þar sem oss öllum jarðarbörnum er ællað að nema land, fyrr eða síðar. Okkur félögum Sigmundar og skólasystkinum þykir sárt að missa hann úr okkar hópi, en það er gott að minnast sam- verustundanna. Góðar minningar hvetja til góðra verka. Skúli Þorsteinsson frá Oseyri. Sigurður Thorlacius: Arfur íslendinga. Vinsældir bókmenntafélagsins Máls og menningar fara vax- andi með hverju ári. Er það meðal annars Ijóst af því, að félagatalan hefur margfaldazt á örskömmum tíma. Mál og menning gefur út mjög vandaðar og góðar bækur. Er því inn- streymið i félágið fagurt vitni um fróðleiksfýsn og smekk- visi íslenzkra lesenda. Mál og menning hefur nú ákveðið að ráðast í nýtt stór- virki. Félagið ætlar að gefa út árið 1943 rit um ísland og íslendinga, náltúru landsins, sögu j)jóðarinnar, menningu, bók- menntir og listir. Ritið heitir Arfur fslendinga og verður i 5 stórum bindum. Sigurður Nordal prófessor hefur tekið að sér yfirstjórn úlgáfunnar og ritar sjálfur meginið af tveim- ur bindunum. Fyrirætlunum S. N. verður bezt iýsl með til- vitnunum í greinargerð lians, er birtist i Tímariti Máls og menningar, júlíhefti ]). á. Þar segir m. a.: „Eg hef ekki einungis tekizt starf mitt að þessu ritverki á liendur fyrir Mál og menningu vegna þess, að hinn fram- takssami formaður félagsins átli frumkvæðið að því að gera áætlun um efni ])ess, sem mér gazl vel að, heldur líka af þeirri ástæðu, að eg sé ekki annað íslenzkt útgáfufyrirtæki, sem hafi jafngóð skilyrði til þess að gera slíkt ril rausnar- lcga úr garði og koma því i hendur mjög margra áhugasamra lesenda. Einkanlega tel eg l>að mikils vert, að ]>essi fyrir- ætlim mun standa eða falla með vilja og skilningi félagsmanna sjálfra..... Aðalheiti verksins, Arfur íslendinga, bendir nógu skýrlega

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.