Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 75

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 75
SKINFAXI 75 fer fram. Njóta skólabörn t. d. baðanna eftir leikfimitíma, tvisv- ar í viku. Baðstofan kostar fullgerð tœpar 4000 krónur. Hefir félagið fengið styrk til hennar frá ríkissjóði kr. 800.00, frá Hér- aðssambandinu Skarphéðni og Kvenfélagi Eyrarbakka kr. 100.00 frá hvoru, og samskot á Eyrarbakka kr. 254.00. Auk þess hefur hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps verið mjög lijálpleg við fram- kvæmd fyrirtækisins. Þá gekkst LJ.M.F.E. fyrir sundnámskeiði s.l. vor við Héraðs- sundlaugina i Hveragerði. Þátttakendur voru 28, flest skóla- börn. Kennsludagar voru 11, kostnaður alls kr. 517,00, og lagði félagið til kr. 128,00 af því úr sjóði sínum. Ilelgi Júlíusson íþróttakennari starfar i þjónustu U.M.F.I. i vetur. Hcfir hann haldið íþróttanámskeið á eftirtöldum stöð- um á Snæfellsnesi, hálfan mánuð á hverjum: Staðarsveit, Breiðuvík, Stykkishólmi, Hellissandi og Miklaholtshreppi. Kennslugreinar voru: glíma, frjólsar iþróttir og sumstaðar leik- fimi. U.M.F.f. greiðir hálf laun kennarans, viðkomandi héraðs- samband hálf laun, e'n félögin sjá honum fyrir fæði og hús- næði. — Kennarinn lætur vel af iþróttááhuga á Snæfellsnesi, og telur liorfur á, að þar lifni á ný yfir glímuiðkunum, og að sýslukeppni í giimu komist á að nýju. En fyrrum var mikið glimt á Snæfellsnesi. Að Laugarvatni var haldinn kynningarfundur um ungmenna- félagsskapinn nú seinni hluta vetrar. Stóðu fyrir honum gami- ir og nýir ungmennafélagar úr hópi kennara og nemenda skól- ans. Voru þar haldnar margar ræður um gainalt og nýtt i starfsemi Umf., einstök áhugamál félaganna, starfsemi ein- stakra félaga fyrr og síðar, og um framtíðarhorfur þessa fjölmennasta og rótgrónasta æskulýðsfélagsskapar landsins. Var fundurinn fjölsótlur, og mikill áhugi á eflingu ungmenna- félaganna kom þar í ljós. Er fundur þessi mikið fagnaðar- efni, og væntanlega upphaf meiri ungmennafélagsstarfsemi i Laugarvatnsskóla. Biskup fslands, herra Sigurgeir Sigurðsson, hefir nýlega sent hirðisbréf til allra presta landsins, en ýmsir kaflar ]>ess hafa verið birtir opinberlega. Meðal annars hvetur biskup prestana' til að beita sér fyrir stofnun Kristilegra félaga ungra manna (K.F.U.M.) í öllum preslaköllum og helzt öllum sókn- um landsins. Skinfaxi vill mega, i fullri vinsemd, segja þetta við hinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.