Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 9

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 9
SKINFAXI 73 farið allra sinna ferða um skipsleiksviðið og staðið af sér báruna. Fulltrúarnir þarna voru bersýnilega fyrst og fremsl úr byggðum og dreifbýli. Brúðkaupsveizla í fornum stíl. Um kvöldið fóru fram hátíðahöld á þrem stöðum í Kvamliéraði. Hér verður mjög stuttlega vikið að því samkvæm- inu, er ég sat. Fór það fram í mildum ávaxtabirgða- sal, sem liafði verið rýmdur og skreyttur vegna sam- komu þcssarar. I Harðangri er aldinrækt mikill at- vinnuvegur. I sal þessum sátu nú til borðs um 500 manns. Var veizlumaturinn þjóðlegur. Höfðu 500 litr- ar mjólkur verið rauðseyddir og gerður af drafli, sem borinn var fram í baglega útskornum öskum í fornum Þjóðbúningar í Harðangri. — Brúður i miðið

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.