Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 72
136
SKINFAXI
SundfélagiS Grettir sá um mótið. Þátttalcendur voru 38 frá 7
félögum sambandsins.
Úrslit urðu:
18 km ganga karla 20—30 ára: Jóhann Jónsson (Grettir)
1:34.16 klst. — Hann vann einnig í stökki (12.90 m) eða 229.9
stig.
12 km ganga drengja 17—19 ára: Pétur Magnússon (Umf.
Reynir) 1:06,06 klst.
8 km ganga drengja 15—16 ára: Magnús Andrésson (Uml'.
Neisti) 41:52,0 mín. — Ilann vann einnig i svigi karla 500 m
36 JiJið 46.8 sek., 47.1 sek., 1:33.9 mín. og stökki drengja 16—19
ára (12,60 m) eða 223,2 stig.
5 km ganga drengja 13—14 ára: Friðrilc Andrésson (Umf.
Neisti) 26:31,0 mín. — Hann vann einnig í stökki drengja
13—15 ára (11,10 m) eða 198,6 stig.
Svig karla í C floklu: (430 m 28 hlið) ,brekkuhalli elcki
mældur). Jóhann Guðbrandsson (Grettir) 42,8 selc. — 44 sek. —
1:26.8 mín.
Svig drengja 13—15 ára. 400 m 26 lilið: Halldór Ólafsson
(Grettir) 31,8 sek. — 30,6 sek. — 62,4 selc.
Þriggja manna sveitaslceppni i svigi, 450 m 30 lilið, lauk
þannig, að sveit Grettis vann á 5:25,5 mín.
Göngufæri var erfitt. Vestanátt með snörpum slydduéljum
eða rigningu í lok göngunnar. Snjóalög breytileg. Hiti -)-3
stig C. Stölckaðstaða afleit.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU
var lialdið að Blönduósi 17. júni.
Guðmundur Jónasson bóndi í Ási, formaður sambandsins, setti
mótið með ræðu og stjórnaði þvi. Margþætt slcemmtiatriði fóru
fram, m. a. ræðuhöld, söngur og upplestur.
Úrslit urðu :
100 m hlaup: Björn Kristjánsson (Umf. Fram) 12,2 sek.
400 m hlaup: Reynir Steingrímsson (Umf. Vatndælingur
1,10 mín.
3000 m hlaup: Lárus Iíonráðsson (Umf. Vatnsdælingur)
12,30 mín.
80 m hlaup kvenna: Gígja Kristinsdóttir (Umf. Fram) 12,0
sek.
Kúluvarp: Jón Hannesson (Umf. Vatnsdælingur) 10,32 m. —
Hann vann einnig kringlukastið (27,61 m).
Hástökk: Arnljótur Guðmundsson (Umf. Svínavatnshrepps)
1,58 m. — Hann vann einnig þrístökkið (11,80 m).