Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 12
76 SIÍINFAXI við hátíðasýninguna þar. Hefði hann talað um háskól- ann, kirkjuna og leikhúsið sem hliðstæðar stofnanir. Svona hugsunarháttur væri ekki alls staðar vel séður í Noregi. Ég hafði flutt þcssa ræðu og lialdið þessu fram, en gaf mig ekki fram þarna, því að ef til vill liefði furða þeirra hjóna orðið enn meiri en ánægjan ekki að sama skapi, er þau liefðu heyrt, að íslenzkur prestur gæti sagt annað eins og þetta. En raunar var þetta auðsýnilega lýðháskólafólk, sem átti í höggi við strangtrúarstcfnuna norsku, enda mun Krokann ha'fa verið lýðliáskólakennari um hríð. Frá mótinu. Þegar út kom frá máltíðinni gal að líta mikinn mannfjölda og farartæki margvísleg. Úli á firðinum var fjöldi háta, sem fólk hafði komið með, og sífellt hættust við bílar með samkomugesti. Nú var tekið að þeyta lúðra og skijjaði fólk sér undir merki hinna ýmsu héraðssambanda. Var fögur sjón að sjá hina miklu fylkingu, voru langflestir í þjóðbúningum. Á undan gekk Iúðrasveit. Þar næst kom stjórn Ungmennafélags Noregs undir norska fán- anum. Þá kom danski fáninn. Fóru þar nokkrir Dan- ir. Islenzki fáninn mun aðeins hafa verið til einn þarna, sá er hlakti á liátíðasvæðinu. Tók ég mér því stöðu undir danska fánanum ásamt Svíunum, sem heldur ekki höfðu neinn fána i fyllcingunni. En Bakke, skólastjóri í Voss sótti mig og skipaði mér undir norska fánann ásamt stjórninni. Siðan var gengið til hátíðasvæðisins, sem er á sérstaklega fögr- um stað. Mót sem þetta eru einn aðalliðurinn i starf- semi norsku ungmennafélaganna. Á dagskrá eru að- allega ræðuhöld og þjóðdansasýningar. I þetta skipti hófst mótið með setningarræðu for- mannsins í Ungmennafélagi Noregs. Síðan fór fram kórsöngur og upplestur. Að því búnu flutti Sigmund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.