Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 27
SKINFAXl 91 og er leiðtogi æskumanna, sem fara i hópferðir til nágrannalandanna á sumrin. Hann er gjörvulegur að vallarsýn, ágætur ræðumaður, eldheitur áhuga- maðilr fyrir hugsjónum ungmennafélaganna i anda Grundtvigs og lýðháskólanna dönsku, snillingur að skipuleggja og stjórna rnótum og 'ferðalögum. Nor- ræn samvinna er honum einlægt áhugamál, og hefur hann unnið ötullega að henni á vettvangi ungmenna- félaganna. Krogerup. Krogerup er gamall herragarður, og er aðalbygg- ingin um 200 ára gömul. Liggur staðurinn skammt frá Eyrarsundi, um 34 km norður frá Kaupmanna- höfn. Er umhverfi allt yndislega fallegt. Á vetrum er þar nú lýðháskóli, sem er sjálfseignarstofnun. Stjórn hans er skipuð fulltrúum frá öllum helztu æskulýðssamtökum landsins, þingflokkum, kaupfé- lögunum, vinnuveitendafélögunum og verkalýðsfé- lögunum. Skólastjóri er Hal Koch, sem jafnframt er pró- fessor í kirkjusögu við Kaupmannahafnarháskóla. Þjóðfélagsfræðin er aðalnámsgrein skólans og mest áherzla á það lögð, að efla félagslund og þegnlegan hugsunarliátt nemendanna. Á sumrin rekur hvert námskeiðið annað. Hefst eitt þegar öðru lýkur. Áður en þetta mót var haldið, höfðu verið þar námskeið vinstri manna, kaupfélagsmanna, sósialdemókrata, húsmæðranámskeið, námskeið farfugla hófst þar sama daginn og þessu norræna æskulýðsmóti lauk. Á stríðsárunum sátu Þjóðverjar i skólanum og skildu við hann illa til reika. En þess sáust lítil mcrki nú. Svo vel hafði öllu verið kippt i lag. Aðal- húsið er tvær hæðir og kjallari, framúrskarandi glæsilegt á allan hátt. Langur svefnskáli úr timhri var svo byggður við annan enda þess fyrir nokkrum árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.