Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 33
SKINFAXI 97 Kronborg er ævaforn kastali frá því Danir og Svíar börðust við Eyr- arsundið, eins og kunn- ugt er. Þar eru nú geymd mörg af dýr- mætustu málverkum Dana, eftir marga hol- lenzka snillinga frá miðöldum. Þar er merkilegt sjóminja- safn, kirkja og æva- fornt fangelsi, þar sem í er líkneski af Holgeiri danska. Háir turnar prýða þessa miklu byggingu, og er útsýni þaðan mjög fagurt. 3. Til Kaupmannahafnar var farið 17. júní, og var það eftirminnilegasti og yndislegasti dagur mótsins, þótt allir kæmu dauðþreyttir heim að kvöldi. Ferð- ast var eftir fyrir fram gerðri áætlun, og timinn not- aður til hins ýtrasta. Minningalundurinn við Hellerup var fyrst skoðaður. Þar eru grafir 150 Dana, sem létu lífið í viðureign- inni við Þjóðvcrja, bæði í Danmörku og Þýzkalandi. Danska ríkið og Frelsishreýfingin danska eru að gera ])arna mjög veglegan garð unýþverfis grafirnar. Þar mun margur Daninn eiga hljóða stund á ókomnum árUm og minnast þess, hvers virði frelsið er. Jcns Marinus Jensen skýrði i stuttri en hugnæmri ræðu, hvernig þessi garður væri til orðinn. Að þess- ir ungu menn, sem hér hvíldu og flestir hefðu verið stúdentar og aðrir námsmenn, hefðu átt eitt sjónar- mið, að verja frelsi og heiður Danmerkur og lagt ])ar allt í sölurnar. Síðan var þeirra föllnu minnzt 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.