Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 46
110 SKINFAXI Sænsk-finnsku fulltrúarnir á Krogerupmótinu, Harald Wiik lengst til vinstri. En á Finnlands-Svíum Itvílir og sá vandi, að ]teir eru málfarslega smáríki innan sjálfs Finnlands, þar sem finnska er víðast töluð. Æskulýðshreyfing Finnlands-Svía mótast af þessu. Fyrir tæpum 60 árum voru fyrstu ungmennafé- lögin stofnuð í öllum hinum þrem byggðasvæðum Svía í Finnlandi. I finnslca hlutanum höfðu slík fé- lög verið stofnuð nokkru fyrr. Nú eru í sænska hlutanum um það bil 250 félög með um það bil 30.000 'félögum eða sem næst 10% allra Svía í Finnlandi. Um það bil 200 þessara fé- laga hafa sín eigin samkomubús eða félagsheimili. Með þessum tölum er þó ekki lýst starfseminni né þýðingu hennar. Þegar félögin hófu starfsemi sína, settu þau sér það mark að „bæta skemmtanalíf æskulýðsins“. Með menntandi félagslífi, ræðum og erindum, söng og hljómlist, átti að vinna á móti og umbæta rudda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.