Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 47
SKINFAXI 111 fengnar skrallsamkomur æslculýðsins, þar sem villt- ur dans, brennivínsflaskan og ryskingar skipuðu önd- vegið. Skemmtanalífið var þannig frá upphafi við- fangsefni félaganna. En um fleira var hugsað. Hinna þjóðernislegu vor- leysinga úti um álfuna tók að gæta í Finnlandi. Árið 1863 var Finnski flokkurinn stofnaður, sem aðhyllt- ist kenninguna um þjóðríkið. En þar skyldi vera eitt mál og einn hugur. Sviarnir mynduðu Sænska flokk- inn. Þeir sögðu, að það væri eldci sameiginlegt mál heldur ein saga, eitt ættarland, eitt starf að framför- um þess, sem byndi fólkið saman í eina þjóð. Ákaf- ar deilur risu upp milli Svía og Finna í landi voru. Rússar, — en Finnland var nú rússneskt stórher- togadæmi er laut Rússakeisara, — aðhylltust kenn- inguna um þjóðríkið. Fylgisflokkur Rússa krafðist þess, að allir þeir er lutu keisaranum, skyldi sam- einast með öllu Rússum. Finnlands-Svíar urðu nú að berjast á tveim víg- stöðvum, annars vegar gegn ríkishugmynd Rússa og hins vegar Finna. I þessari baráttu varð sænsku yfirstéttinni í landi voru ljóst á árunum 1880—1890, að hún var óeðlilega einangruð, afskorin af þeim stofni, sem hún hafði vaxið upp af. Menn reyndu á ýmsa lund að tengja á ný saman taugarnar til fólksins í sveitunum, sem menn höfðu gleymt að væri til, í þeim tilgangi að lyfta þvi sið- ferðilega, menningar-, félags- og efnalega. Framlag sveitanna sá æskulýðshreyfingin um, og svstir hennar varð lýðháskólahreyfingin, sem um sama leyti barst 'frá Danmörku og Grundtvig átti upptökin að. Mikill hluti íbúanna í byggðum sænska hlutans af Finnlandi hefur mótazt þjóðernislega í ungmennafé- lögunum. Það er ekki aðeins sænsk stjórnmálastefna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.