Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 17
SKINFAXI 81 Liggur blár í logni sær, lítill gári steina þvær, úfin bára byrðing slær, boðinn hár til skýja nær. En þótt víða kenni fegurðar og 'formleikni í ljóð- um Arnar, samfara skáldlegu flugi, er þó víst, að hvergi hefur liann lyft sér hærra en í niðurlagi kvæð- isins Stjáni blái, þar sem hann sér fyrir sér siglingu hans í skýjum himinsins: Horfi ég út á himinlána. Hugur eygir glæsimynd: Mér er sem ég sjái Stjána sigla hvassan beitivind austur af sól og suður af mána, sýður á keipum himinlind. Þannig kveður sá einn, sem tamið hefur skáldgáfu sína við að lúta strangri framsetningu. Þó að margir séu fletirnir á skáldkristalli Arnar, helfur hann samt ekki ort mikið um ástina. Hann hefur í rauninni aðeins ort eitt ástarkvæði, er hann nefnir Ásrún. Þessi flötur er líka svo fágaður og slíp- aður, svo skínandi fagur, að fátt eitt er af slíku til á íslenzku. örn liefur að vísu ort meira um konur. En flest af því ber keim af kímni og glensi, þó að undir niðri kunrii ef til vill að vera fólgin alvara. Þannig segir hann til dæmis við kaupmanns'frúna á Öngulseyri: Við mættumst fyrir mörgum árum. Manstu það ekki, frú? Ég varð að löngu ijóði, að Ijóðavini þú. Að tíu vilcna ástaróði ástin gerði mig. Hvert hjartasbg var hending. Hver hending var um þig. 6'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.